Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 4

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR 20. mars RÁS 1 6.45 VeÖurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Baldur Már Amgrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (12). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjöröum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfiö. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litiö yfir dagskrá þriöjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegísfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Vetraríþróttahátíöin á Akureyri Umsjón: Guörún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miödegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friöjónsson les (20). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar viö Hjördísi Geirsdóttur söngkonu sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpaö aöfaranótt þriöjudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Inngangur aö Passíusálmunum, eftir Halldór Laxness Höfundur flytur. Árni Sigurjónsson les formálsorö og kynnir. (Fyrri hluti endurtekinn frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö Meöal annars veröa bækur Cecil Bödker skoöaöar. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Mozart og Haydn • Fiölusónata í D-dúr K 306 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiölu og Walter Klien á píanó. • Strengjakvartett í C-dúr, op.76, „Keisarakvartettinn" eftir Joseph Haydn. Æolian strengjakvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað aÖ loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeÖurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (12). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatími Guömundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Nútímabörn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. ( Fyrri þáttur endurtekinn úr þáttarööinni j dagsins önn“ frá 21. febrúar). 21.30 Útvarpssagan: „Ljósiö góöa“ eftir Karl Bjarnhof Arnhildur Jónsdóttir les (5). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi).

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.