Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 10

Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 10
FÖSTUDAGUR 23. mars RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba“ eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (15). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Aö hafa óhríf Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugaö Umsjón: Viöar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hódegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - í heimsókn á vinnustaöi Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miödegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 íslensk þjóömenníng - Uppruni íslendinga Annar þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grín og gaman Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Mozart, Adam, Weber, Puccini og Brahms • Forleikur að óperunni „Töfraflautunni", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníuhljómsveitin í Ljubljana leikur, Anton Nanut stjórnar. • Tilbrigði eftir Adolph Adam um stef eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Beverly Sills syngur, Paula Robinson leikur á flautu og Charles Wadsworth á píanó. • Forleikur að óperunni „Töfraskyttunni“ eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveitin í Ljubana leikur; Anton Nanut stjórnar. • „Bimba, bimba, non piangere“, úr fyrsta þætti óperunnar „Madame Butterfly“ eftir Giacomo Puccini. Leontyne Price og Placido Domingo syngja með Nýju Fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Nello Santi stjórnar. • Ungverskir dansar, eftir Johannes Brahms. Gewandhaus hljómsveitin ( Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba“ eftir Tove Jansson Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (15). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.