Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 12
LAliGARDAGUR 24. mars
RÁS 1
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góðlr hlustendur“
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagöar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn á laugardegi - Úr ævintýrum Steingríms Thorsteinssonar
Umsjón. Vernarður Linnet.
(Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00)
9.20 Morguntónar - Rossini, Lehár og Rosas
• Forleikur aö óperunni „La scala di seta“ eftir Giacomo Rossini.
Hljómsveit Þjóðaróperunnar í Monte Carlo leikur; Roberto Benzi stjórnar.
• Hljómsveit Þjóðaróperunnar í Vín leikur Vínartónlist eftir Lehár og Rosas;
Franz Bauer-Theussl stjórnar.
9.40 Þingmál
Umsjón: Arnar Páll Hauksson.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan
Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Vikulok
Umsjón; Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir.
(Auglýsingar kl. 11.00).
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú
Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Lesiampinn
Þáttur um bókmenntir
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Tónelfur
Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt
Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál
Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30).
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund
Óli Agústsson forstöðumaður Samhjálpar.
17.30 Stúdíó 11
Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli.
í dag syngur Esther Helga Guðmundsdóttir lög og aríur eftir Sigvalda Kaldalóns, Edward Grieg, Antonin Dvorák,
Giacomo Puccini og Giuseppe Verdi.
David Knowles leikur með á píanó.
Umsjón: Sigurður Einarsson.
18.10 Bókahornið - Þáttur fyrir unga hlustendur: Jónas Hallgrímsson og Marryat
Umsjón: Vernharður Linnet.
18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 K völdf réttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir
Nýja kompaníið og Tríó Guömundar Ingólfssonar leika nokkur lög eftir Sigurð Flosason, Sveinbjörn I. Baldvinsson,
Tómas R. Einarsson og Guðmund Ingólfsson.
20.00 Litli barnatímínn - Úr ævintýrum Steingríms Thorsteinssonar
Umsjón: Vernharður Linnet.
(Endurtekinn frá morgni).
20.15 Vísur og þjóðlög
21.00 Gestastofan
Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum.