Dagskrá útvarpsins - 19.03.1990, Blaðsíða 14
SUNNUDAGUR 25. mars
RÁS 1
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Flosi Magnússon, Bíldudal flytur ritningarorö og bæn.
8.15 VeÖurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni
meö GuÖrúnu P. Helgadóttur rithöfund.
Bernharður Guömundsson ræðir viö hana um guðspjall dagsins. Jóhannes 8, 46-59.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Bach, Hándel og Weber
• „En hann tók þá tólf til sín“ Kantata nr. 22 eftir Johann Sebastian Bach.
Paul Esswood, Kurt Equiluz, Max van Egmon, Tölzer-drengjakórinn og Kings College kórinn í Cambrigde syngja
með kammersveit Gustavs Leonhardts; Gusstav Leonhardt stjórnar.
• Orgelkonsert í A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel.
Simon Preston leikur meö Menuhin hljómsveitinni; Yehudi Menuhin stjórnar.
• Klarinettukonsert op. 73 nr.1 í f-moll eftir Carl Maria von Weber.
Benny Goodman leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago; Jean Martinon stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Skáldskaparmál
Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Fimmti þáttur.
Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thorsson.
(Einnig útvarpaö á morgun kl. 15.03).
11.00 Messa í Árbæjarkirkju
Prestur: Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
12.10 Á dagskrá
LitiÖ yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu
Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 „Hann hét Kurt Tucholsky"
Rithöfundur, blaðamaður og þjóðfélagsrýnir.
Umsjón: Einar Heimisson.
14.50 Meö sunnudagskaffinu
Sígild tónlist af léttara taginu.
15.10 í góöu tómi
með Vilborgu Halldórsdóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Þorpið sem svaf“ eftir M. Ladebat
Þýöandi: Unnur Eiríksdóttir.
Leiklesin saga í útvarpsgerö og umsjón Sigurlaugar M. Jónasdóttur. Fimmti þáttur.
Lesarar ásamt umsjónarmanni: Markús Þór Andrésson og Birna Ósk Hansdóttir.
17.00 Tónlist á sunnudagssíödegi - Vivaldi og Haydn
• „Gloria“ í D-dúr eftir Antonio Vivaldi.
Einsöngvarar, Enski konsert kórinn og hljómsveit flytja; Trevor Pinnock stjórnar.
• „Gloria“ úr „Messu heilagrar Sesselju“ eftir Joseph Haydn.
Einsöngvarar, Kór Kristskirkjunnar í Oxford og hljómsveitin „Academy og Ancient Music“ flytja; Simon Preston stjórnar.
18.00 Flökkusagnir í fjölmiölum
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
(ÁÖur á dagskrá 1987).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætír
• Fred Ákerström syngur vísur eftir Carl Michael Bellmann.
• Jan Johansson og félagar leika eigin þjóðlagaútsetningar.
20.00 Eitthvaö fyrir þig - Barnaafmæli
Umsjón: Vernharður Linnet.
20.15 íslensk tónlist
• „Sex japönsk ljóð“ eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Signý Sæmundsdóttir syngur, Bernarður Wilkinson leikur á flautu og James Kohn á selló.
• „Sumir dagar“ eftir Karólínu Eiríksdóttur viö Ijóö Þorsteins frá Hamri.
Signý Sæmundsdóttir syngur, BernarÖur Wilkinson leikurá flautu, Einar Jóhannesson á klarinettu,
Gunnar Kvaran á selló og Guðríður Siguröardóttir á píanó.
• „Ljóðnámuland“ eftir Karólínu Eiríksdóttur við IjóÖ Siguröar Pálssonar.
Kristinn Sigmundsson syngur og Guöríöur Siguröardóttir leikur á píanó.
• Fimm lög fyrir Kammersveit eftir Karólínu Eiríksdóttur.
íslenska hljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar.
21.00 Úr menningarlífinu
Endurtekiö efni úr Kviksjárþáttum liðinnar viku.
21.30 Útvarpssagan: „Ljósiö góöa“ eftir Karl Bjarnhof
Arnhildur Jónsdóttir les (6).