Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Blaðsíða 2

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 14. maí RÁS 1 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsincjar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Möröur Amason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári iitli í sveit“ eftír Stefán Júlíusson Höfundur les (6). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.40 Búnaöarþátturinn - Áburöargjöf og vorbeit á tún Árni Snæbjörnsson ræöir viö Óttar Geirsson ráöunaut. 10.00 Fróttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Horfin tíö Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hrönn Geirlaugsdóttir. (Einnig útvarpað aö loknum fróttum á miönætti). 11.53 A dagskrá Litiö yfirdagskrá mánudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeÖurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - íslendingar í Skövde Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miödegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson Höfundur les (3). 14.00 Fróttir. 14.03 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpaö aöfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál Fombókmenntimar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Haröarson og Örnólfur Thorsson. (Lokaþáttur endurtekinn frá deginum áður). 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 V'eðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Skátaför tii Alaska Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Chausson og Saint-Saéns • „Poéme", opus 25, fyrir fiölu og hljómsveit eftir Ernest Chausson. Jean-Jaques Kantorow leikur með Nýju japönsku fílharmóníusveitinni; Michi Inoue stjórnar. * Sinfónía nr. 3 í c-moll, „Orgelsinfónían", eftir Camille Saint-Saens Simon Preston leikur meö Fílharmóníusveit Berlínar; James Levine stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig úívarpaö í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn 20.00 Kosningaíundir í Útvarpinu FramboÖsfundur vegna bæjarstjórnarkosninganna á Akureyri 26. maí. Fundarstjórar: Helga Jóna Sveinsdóttir og Gestur Einar Jónasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáítur um eríend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. OrÖ kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.