Dagskrá útvarpsins

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Qupperneq 4

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR 15. maí RÁS 1 6.45 Veöurfregnir. Bæn, sóra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö - Baldur Már Arngrímsson. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (7). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjöröum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfiö. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíö Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: HaraldurG. Blöndal. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriöjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Fósturbörn Umsjón: GuÖrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miödegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson Höfundur les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar viö Aðalstein Ásberg SigurÖsson sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriöjudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hin raunsæja ímyndun Einar Már GuÖmundsson rithöfundur ræöir um frásagnarlistina. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Bók vikunnar: Sandhóla-Pétur eftir Westergaard Umsjón: Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Spohr og Loewe • Tvöfaldur kvartett nr. 2 f Es-dúr opus 77 eftir Louis Spohr. „Saint-Martin-in-the-Fields“ kammersveitin leikur. • LjóÖasveigur opus 145 og tvær ballööur eftir Carl Loewe. Kurt Moll syngur og Cord Garben leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 1900 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvíksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir og Jórunn Th. Siguröardóttir. 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu Framboösfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna í Hafnarfiröi 26. maí. Fundarstjórar: Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama dogi). 22.15 Veðurfregnir. OrÖ kvöldsins Dagskrá morgundagsins.

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.