Dagskrá útvarpsins

Útgáva

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Síða 6

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Síða 6
MIÐVIKUDAGUR 16. maí RÁS 1 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö - Randver Þorláksson. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Auglýsinaar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Möröur Arnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit“ efftir Stefán Júlíusson Höfundur les (8). 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Noröurlandi Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar HollráÖ til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfiö. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum Umsjón: ValgerÖur Benediktsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 A dagskrá LitiÖ yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Hvaöa félag er þaö? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miödegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik“ eftir Pétur Gunnarsson Höfundur les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmoníkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurösson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um mannlíf á Svalbaröseyri Umsjón: GuÖrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Hvenær eru frímínútur í Hólabrekkuskóla? Umsjón: Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Bach feögar og Telemann • Konsert í d-moll fyrir flautu strengi og fylgirödd, eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels leikur með Kammersveitinni í Budapest; Jack Martin Hándler stjórnar. • Konsert í F-dúr eftir Georg Philipp Telemann. „Musica Antiqua" kammersveitin í Köln leikur; Reinhard Göbel stjórnar. • Brandenborgarkonsert nr. 1 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „I musici“ kammersveitin leikur. 18.00 Fróttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Kosningafundir í Utvarpinu Framboðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna í Kópavogi 26. maí. Fundarstjórar: Atli Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauksson. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeÖurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.