Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Blaðsíða 7

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 16. maí RÁS 1, framhald 22.30 „Skáldskapur, sannleikur, siöfræöl“ Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bókmenntir og Félags áhugamanna um heimspeki. Þriðji þáttur. Umsjón: FriÖrik Rafnsson. (Einnig útvarpaö kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Sjónaukinn Þáttur um eriend málefni Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósiö Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu HarÖardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot I bland viö góöa tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttír Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund meö Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Siguröur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan 21.00 Úr smiöjunni 22.07 „Blítt og létt...“ Gyöa Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn í kvöldspjall. 00.10 I háttinn Ólafur Þórðarson leikur miönæturlög. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram ísland íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Tíundi þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Á þjóölegum nótum Þjóölög og vísnasöngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.