Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Page 8
FIMMTUDAGUR 17. maí
RÁS 1
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö
- Ema GuÖmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15.
Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson
Höfundur les (9). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi
meö Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi
Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar
Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfiö.
Umsjón: Steinunn Haröardóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíö
Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Á dagskrá
Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 f dagsins önn - Galdramenn
Umsjón: Þórarinn Eyfjörö.
13.30 Miödegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson
Höfundur les (6).
14.00 Fréttir.
14.03 Miödegislögun
Umsjón: Snorri Guðvaröarson. [Frá Akureyri) (Einnig útvarpaö aðfaranótt miövikudags aö loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Þegar tungliö ris“ eftir Laföi Gregory
Þýðandi: Þóroddur Guömundsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson sem jafnframt flytur inngangsorð.
Leikendur: Róbert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Valdemar Lárusson og Helgi Skúlason.
(Áöur útvarpaö 1963 . EndurtekiÖ frá þriöjudagskvöldi).
15.45 Lesiö úr forustugreinum bæjar- og héraösfréttablaöa
16.00 Fréttir.
16.03 Aö utan
Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Spurningakeppni um umferöarreglurnar
Umsjón: Vernharöur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Franz Schubert
• „Wanderer" fantasía opus 15.
Cyprien Katsaris leikur með Fíladelfíusinfóníuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stjórnar.
• Sinfónía nr. 6 í C-dúr.
„Saint-Martin-in-the-Fields" hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragheiður Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá
Þáttur um menningu og listir líðandi stundar.
Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir.
20.00 Litli barnatíminn: „Kári litli i sveít“ eftir Stefán Júlíusson
Höfundur les (9). (Endurtekinn frá morgni)
20.15 Hljómboröstónlist
• Skógarmyndir opus 82 eftir Robert Scumann.
Cyprien Katsaris leikur á píanó.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói
• Óperan „Turandot" eftir Puccini, fyrri hluti.
Stjórnandi: Petri Sakari
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.30 Ljóöaþáttur
Umsjón: Njöröur P. Njarðvík.
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan
Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðuriregnir. OrÖ kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.