Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Side 10

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Side 10
FÖSTUDAGUR 18. maí RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsinaar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Arnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Kári litli í sveit“ eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Tónmenntir Fimmti þáttur. Umsjón: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað - „Hversvegna ég varö auönuleysingi“ Sagt frá bernsku- og uppvaxtarárum Jóhannesar Birkilands sem hann telur vera undirrót þess að hann varð auðnuleysingi. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríöur Einarsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aöfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 ( dagsins önn - í heimsókn á vinnustaði Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttir. * 13.30 Miödegissagan: „Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson Höfundurles sögulok(7). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflíngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sannleikur, síðfræði" Frá málþingi Útvarpsins, Félags áhugamanna um bókmenntir og Félags áhugamanna um heimspeki. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Þriðji þáttur endurtekinn frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Lesiö úr forustugreínum bæjar- og héraösfréttablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið- Létt grín og gaman Umsjón: Vernharður Linnet. 17.03 Tónlist á síðdegi - Nicolal, Grieg, Boccherini, Beethoven og Wagner • „Kátu konumar frá Windsor", forleikur eftir Nicolai. Sinfóníuhljómsveitin í Ljubljana leikur; Marko Munih stjórnar. • Tvær elegíur opus 34 eftir Edward Grieg, • Menúett úr strengjakvintett opus 13 eftir Luigi Boccherini, • Tólf kontradansar eftir Ludwig van Beethoven og • „Siegfried-idyir úr óperunni „Siegfried“ eftir Richard Wagner. „Saint-Martin-in-the-Fields“ hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann i Umsjón: Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lltli barnatíminn: „Kári litli í sveit" eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (10). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka • Amdís Þorvaldsdóttir á Egilsstöðum fjallar um Gunnar Gunnarsson skáld og Eymundur Magnússon les smásögu hans, „Dómsdagur“. • Pétur Bjamason á ísafirði les úr verkum Guðmundar G. Hagalíns. • Pétur Á. Jónsson óperusöngvari syngur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.