Dagskrá útvarpsins

Eksemplar

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Side 12

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Side 12
LAUGARDAGUR 19. maí RÁS 1 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góölr hlustendur'* Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pótur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á iaugardegi - „Hún Dúnfríöur prinsessa er nú alveg ótrúlega vitlaus" Umsjón. Siguriaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar 9.40 Island, Efta og Evrópubandalagiö Umsjón: Steingrímur Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Vorverkin í garöinum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vikulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé og Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiöu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaöarins Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftír Michael Ende Ingibjörg Þ. Stephensen les þýöingu Jórunnar SigurÖardóttur (4). 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Sænsk, spænsk og amerísk tónlist af léttara taginu. 20.00 Litli barnatíminn - „Hún Dúnfriöur prinsessa er nú alveg ótrúlega vitlaus" Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóölög 21.00 Gestastofan Gunnar Finsson tekur á móti gestum á Egilsstööum.

x

Dagskrá útvarpsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.