Fregnmiði - 21.05.1962, Side 1

Fregnmiði - 21.05.1962, Side 1
KJSRUMÁLIÐ U N N I Ð ; Meirihluti bæoarstjórnar fær áminn- ingar frá FÉLAGSMÁ'LARÁÐUNEYTINU. Raöunejrtiö leggur fyrir bæjarstjórn, að hun láti leiðrétta bæjarreikningana Af bréfi Relagsmálaráðuneytisins kemur fram, að bæjarstjérn fær áminningu um eftirtalin atriöi; 1. Að Framkvæmdasjóðurinn sé ekki sjálfstæður og tilvera hans fremur villandi en leiðbeinanhi. 2. Að koma þurfi reikningsfærzlu vegna m.b. Bjarna Jonssonar á hreinan grundvöll og færa skuli reikninga bæjarins til samræmis við þá niðurstöðu. 3* Raðuneytið gefur bæ^arstjórn fyrirmæli um að upplýsa Jpurfi, hvers- vegna kr. 150.000,00 lán hafi fallið niður af skuldaskrá Hitaveitu Sauöárkróks. Ekki hefur verið gerð grein fyrir því ennþá. 4. Að ekki hafi verið gerður efnahagsreikningur fyrir Hafnarsjóð fyrr en á árinu 1960. 5. Að ekki sé fullkomlega ljóst hvernig eign bæjarins í Piskiveri Sauðárkróks h.f. só variö, hvort hlutabréfin hafi verið yfirkeypt um kr. 1.082.400,00, sem verði að teljast óeðlilegt, eða hvort hér sé um að ræöa venjulega viðskiptaskuld, sem þá ætti aö sjást á efnahagsreikningi Piskivers. Reikningsfærslan er svo óglögg, að ráðuneytið verður að gizka á tvær hugsanlegar leiðir um réttmæti færzlunnar.

x

Fregnmiði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fregnmiði
https://timarit.is/publication/2030

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.