Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Qupperneq 4
ÞRIÐJUDAGUR 5. maí
RÁS 1
M©[?3@líDM!ÖWAIFi!P XIL. 8.4S - ©.©©
6.45 VeÖurfregnir. Bæn, séra Örn Báröur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
- Guörún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Heimsbyggö - Af norrænum sjónarhóli
Einar Karl Haraldsson.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10).
7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan
(Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segöu mér sögu, „Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá Njöröur P. Njarövik les eigin þýðingu (9).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Neyttu meöan á nefinu stendur Þáttur um heimilis og neytendamál.
Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál Óperuþættir og Ijóöasöngvar.
Umsjón: Tómas Tómasson
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. '12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan (Áöur útvarpaö í Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MO©® kil. nm -
13.05 I dagsins önn - Vinkonur og gildi Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig útvarpaö i næturútvarpi kl. 3.00). vinskapar
13.30 Lögin viö vinnuna Dubliners og Islandica.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir eftir Halldór Laxness Höfundurles (10). Jökli"
14.30 Míödegistónlist
• Sónata fyrir sembal Kk. 87
eftir Domenico Scarlatti.
Trevor Pinnock leikur á sembal.
• Tríósónata í F-dúr fyrir blokkflautu, óbó og fylgirödd
eftir Georg Philipp Telemann.
Félagar úr „Camerata Köln“ leika.
• ítalskur konsert BWV 971
eftir Johann Sebastian Bach
Ketil Haugsand leikurá sembal.
15.00 Fréttir.
15.03 Snuröa - Um þráö fslandssögunnar
Nasismi á íslandi.
Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson.
(Einnig útvarpaö laugardag kl. 21.10).
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín
Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Fiölukonsert nr. 4 í d-moll ópus 31
eftir Henri Vieuxtemps
Arthur Grumiaux leikur meö
Lamoureux konsertsveitinni;
Manuel Rosenthal stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú
Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending meö Rás 2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum
Aö þessu sinni frá Serbiu.
18.00 Fréttir.
18.03 Aö rækta garöinn sinn
Þáttur um vorverkin í garðinum.
(Einnig útvarpaö föstudag kl.22.30).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregmr. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöidfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Tónmenntir - Klassík eöa djass
Fyrri þáttur.
Umsjón: Siguröur Hrafn Guðmundsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
21.00 Áhfrif vorsins á sálina
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
(Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn
frá 22. april)
21.30 Lúöraþytur
Lúörasveit Verkalýösins
og Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri leika.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregmr. OrÖ Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikari mánaöarins,
Ragnheiöur Steindórsdóttir flytur einleikinn
„Útimarkaö" eftir Arnold Wesker
Þýöandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
(Endurtekið frá fimmtudegi).
23.20 Djassþáttur
Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.