Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Page 13
LAUGARDAGUR 9. maí
8.05 Laugardagsmorgunn
Margrét Hugrún Gústavsdóttir býöur góöan dag.
10.00 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö
Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson
10.05 Kristján Þorvaldsson litur i blööin
og ræöir viö fólkiö í fréttunum.
10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar.
11.45 Viögeröarlinan - simi 91- 68 60 90
Guöjón Jónatansson og Steinn SigurÖsson
svara hlustendum um þaö sem bilað er í bilnum
eöa á heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Helgarútgáfan
HvaÖ er aö gerast um helgina?
ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús
og allskonar uppákomur.
Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö finna.
13.40 Þarfaþingiö
Umsjón: Jóhanna Haröardóttir
16.05 Rokktiöindi
Skúli Helgason segir nýjustu fréttir
af erlendum rokkurum.
(Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.00).
17.00 Meö grátt í vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt föstudags kl. 01.00).
19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva
Samsending meö Sjónvarpinu frá úrslitakeppninni sem
fram fer í Málmey í SvíþjóÖ.
- Kvöldtónar
22.10 Stungiö af
Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist
viö allra hæfi.
24.00 Fréttir.
00.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Áöur útvarpað sl. föstudagskvöld).
01.30 Næturtónar
Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00. 9.00, 10.00, 12.20. 16 00. 19.00, 22.00 og
24.00.
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum
05.05 Næturtónar
06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum
(Veöurfregnir kl. 6.45).
- Næturtónar halda áfram.