Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Side 6
MIÐVIKUDAGUR 6. mai
RÁS 1
KL. «.«8 - D.®S
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Örn Báröur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
- Guörún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Helmsbyggö
Jón Ormur Halldórsson.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10)
7.45 Bókmenntapistíll
Páls Valssonar.
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan
(Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 VeÖurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Helmshorn
Menningarlífiö um víöa veröld.
Ki. ®.©S » D2.S8
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segöu mér sögu,
„Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá
Njöröur P. Njarövik les eigin þýöingu (10)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
meö Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Samfélagiö
Félagsmál, baksviö frétta og atburða liöinnar viku.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál
Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans.
Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVASP XI. 12.00 - 13.0S
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan
(ÁÖur útvarpaö i Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin
Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
(MlHD©ÍB^3©aI)WA^[P KL. DS.OS • D®.©©
13.05 í dagsins önn - Leikir í sveitinni i gamla daga
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri).
(Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00).
13.30 Lögin viö vinnuna
Elvis Presley og Francoise Hardy.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „ Kristnihald undir Jökli“
eftir Halldór Laxness
Höfundurles (11).
14.30 Miödegistónlist
• Svíta fyrir fiölu, píanó og litla hljómsveit
eftir Lou Harrison.
Lucy Stoltzman og Keith Jarrett
leika á fiðlu og píanó meö hljóöfæraleikurum
undir stjórn Roberts Hughes.
• Fjórir söngvar ópus 13 eftir Samuel Barber.
Roberta Alexander sópran syngur
og Tan Crone leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum
Brot úr lífi og starfi Sigriðar Björnsdóttur
listmeöferöarfræöings
Umsjón: Þorgeir Ólafsson
(Einnig útvarpaö næsta sunnudag kl. 21.10).
SlH)in)íE-S3©!ÖWAEilP KIL D®.©© - 1©.©©
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín
Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur.
16.15 VeÖurfregnir.
16.20 Sinfónía nr. 5 í c-moll ópus 67
eftir Ludwig van Beethoven
Hljómsveitin Fílharmónía leikur;
Vladimír Ashkenazí stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir sér um þáttinn.
17.30 Hér og nú
Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending meö Rás 2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum
Nú frá Seychelles-eyjum í Indlandshafi.
18.00 Fréttir
18.03 Af ööru fólki
Anna Margrét Siguröardóttir ræöir viö Guönýju Rósu
Sigurbjörnsdóttur sem var skiptinemi í Saskatchewan í
Kanada fyrir 3 árum.
(Einnig útvarpaö föstudag kl. 21.00).
18.30 Áuglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP XL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
20.00 Framvaröasveitin
Meöal annars leikur Bryndís Halla Gylfadóttir á selló
verkiö Fra den tavse verden eftir Atla Heimi Sveinsson.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
21.00 Fatlaöir eiga rétt á því aö viö gefum þeim
rikara líf
Umsjón: Sigríöur Arnardóttir.
(Endurtekinn þáttur úr þáttarööinni í dagsins önn
frá 28. april).
21.35 Sígild stofutónlist eftir Tomaso Albinoni
• Adagio í g-moll fyrir orgel og strengi,
• sónata i D-dúr og
• sónata í F-dúr
Franz Liszt kammersveitin leikur; János Rolla stjórnar.
Maurice André leikur á trompet
og Marie-Claire Alain á orgel.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti.
22.15 VeÖurfregnir. OrÖ Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Uglan hennar Mínervu
Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
(Áöur útvarpaö sl. sunnudag).
23.00 Leslampinn
Lokaþáttur.
Umsjón: Friörik Rafnsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.