Dagskrá útvarpsins - 04.05.1992, Blaðsíða 8
FIMMTUDAGUR 7. maí
RÁS 1
M©ia©iöMU!nrv&iBiP kil. - ©.©©
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Örn Báröur Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
- Guörún Gunnarsdóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Helmsbyggö - Sýn til Evrópu
Óöinn Jónsson.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum kl. 22.10).
7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn.
(Einnig útvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan
(Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veöurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Bara í París
Hallgrímur Helgason flytur hugleiöingar sinar.
K(L. - Ug,©3)
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segöu mér sögu,
„Herra Hú“ eftir Hannu Mákelá
Njöröur P. Njarövík les eigin þýöingu (11).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
meö Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Heilsa og hollusta
MeÖal efnis er Eldhúskrókur Sigriöar Pétursdóttur,
sem einnig er útvarpaö á föstudag kl. 17.45.
Umsjón: Steinunn HarÖardóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál
Tónlist 20. aldar.
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁÐEGISÚTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Aö utan
(ÁÖur útvarpaö í Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir.
12.48 Auölindin
Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
M0©©!E©!]§©WA!a!? KIL. n.m - U®,®3)
13.05 I dagsins önn - „Því söngurinn, hann er vort
mál
Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir
(Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 3.00)
13.30 Lögin viö vinnuna
Cleo Laine og John Williams,
einnig leikur Toots Thielemans lög eftir Evert Taube.
14.00 Fréttir.
1403 Útvarpssagan, „ Kristnihaid undir Jökli"
eftir Halldór Laxness
Höfundurles (12).
14.30 Miödegistónlist
• Sónata fyrir píanó og fiölu í A-dúr ópus 12 númer 2
eftir Ludwig van Beethoven.
Martha Argerich leikur á pianó
og Gidon Kremer á fiölu
• Sónatína eftir Eugéne Bozza
Málmblásarasveitin i Búdapest leikur
15 00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Bragöarefur"
eftir Eric Sarward
Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson.
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.
Leikendur: Þórhallur Sigurösson, Viöar Eggertsson.
Anna Sigríöur Einarsdóttir og Ingólfur B Sigurösson.
(Einnig útvarpaö á þriöjudag kl.22.30)
^3©©(S©]§!ÚTO* KIL u©,©© - U©.©@
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín
Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi
• Tilbrigöi ópus 56a eftir Johannes Brahms
viÖ stef eftir Joseph Haydn.
Fílharmóníusveitin í Vín leikur;
Leonard Bernstein stjórnar
• Fjórir þættir úr Svanavatninu, ballettsvítu ópus 20
eftir Pjotr Tsjajkovskíj.
Fílharmóníusveitin í Berlín leikur;
Herbert von Karajan stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu
Umsjón: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir.
17.30 Hér og nú
Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending meö Rás 2).
17.45 Lög frá ýmsum löndum
í dag frá Bólivíu.
18.00 Fréttir
18.03 Hallgrimskirkjuflaustriö
Saga mannvirkja á Skólavöröuholtinu.
Umsjón: Hólmfriöur Ólafsdóttir.
Lesari ásamt umsjónarmanni: Þorgeir Ólafsson.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP XL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Kviksjá
19.55 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Úr tónlistarlífinu
Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabiói
Á efnisskránni eru:
• Á steppum MiÖ-Asíu, tónaljóð
eftir Alexander Borodin,
• Píanókonsert nr. 1 eftir Pjotr Tsjajkovskíj og
• Sinfónía nr. 9 „Frá nýja heiminum"
eftir Antonín Dvorák
Einleikari á pianó er Peter Máté,
stjórnandi Orn Óskarsson.
Kynnir: Tómas Tómasson.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti.
22.15 Veöurfregmr. Orö Kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Blakti þar fáninn rauöí?
Fyrsti þáttur af þremur um íslenska Ijóöagerö
um og eftir 1970.
Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson.
(Áöur útvarpaö sl. mánudag).
23.10 Mál til umræöu - Feröamál
Haraldur Bjarnason stjómar umræöum.
(Frá Egilsstöðum).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.