Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Síða 30

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Síða 30
SÖGUÞRÁÐUR Fyrsta mynd Árdegisboð hjá lafði Harriet. Þar sem lafðin er í slæmu skapi, yfirgefa gestirnir fljótlega hið illa he-ppnaða samkvæmi, og viðleitni Nancyar, að gleðja vinkonu sína, misheppnast einnig. Ástleitni Tristans lávarð- ar er lirottalega vísað á bug. Hann verður fórnardýr hinnar duttl- ungafullu lafði og verður meira að segja að fallast á að vera föru- nautur hefðarkvennanna, sem eru dulbúnar eins og sveitastúlkur, til markaðsins í Richmond, og klœðist sjálfur bóndafötum.

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.