Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Síða 22

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Síða 22
Friedrich von Flotow Þýzka tónskáldið FRIEDRICII VON FLOTOW jœddist árið 1812. Sextán ára að aldri fór hann til Parísar, þar sem hann hvarf frá þeirri hugmynd að gerast embættismaður, en tók í þess stað að helga sig tónlistinni og afla sér menntunar í henni. Fyrsta ópera Flotdws var upp fœrð í einkaleikhúsi í París árið 1830, en það var ekki fyrr en 1939, sem hann vakti verulega athygli með óperunni Le maufrage de Méduse, sem hann umsamdi síðar og var í þeirri gerð frumsýnd í ILam- (Framhald á bls. 23). 20

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.