Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Page 22

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Page 22
Friedrich von Flotow Þýzka tónskáldið FRIEDRICII VON FLOTOW jœddist árið 1812. Sextán ára að aldri fór hann til Parísar, þar sem hann hvarf frá þeirri hugmynd að gerast embættismaður, en tók í þess stað að helga sig tónlistinni og afla sér menntunar í henni. Fyrsta ópera Flotdws var upp fœrð í einkaleikhúsi í París árið 1830, en það var ekki fyrr en 1939, sem hann vakti verulega athygli með óperunni Le maufrage de Méduse, sem hann umsamdi síðar og var í þeirri gerð frumsýnd í ILam- (Framhald á bls. 23). 20

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.