Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 22

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 22
Friedrich von Flotow Þýzka tónskáldið FRIEDRICII VON FLOTOW jœddist árið 1812. Sextán ára að aldri fór hann til Parísar, þar sem hann hvarf frá þeirri hugmynd að gerast embættismaður, en tók í þess stað að helga sig tónlistinni og afla sér menntunar í henni. Fyrsta ópera Flotdws var upp fœrð í einkaleikhúsi í París árið 1830, en það var ekki fyrr en 1939, sem hann vakti verulega athygli með óperunni Le maufrage de Méduse, sem hann umsamdi síðar og var í þeirri gerð frumsýnd í ILam- (Framhald á bls. 23). 20

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.