Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 34

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Blaðsíða 34
LUKKURIDDARINN Leikstióri: Kevin Palmer CHRISTY (Bessi Bjarnason) í hópi aðdáenda. Næsta verkefni Þjóðleikhússins verður leikrit, sem farið hefur sigurför um heiminn á undan- förnum árum: MARAT-SADE eftir þýika rithöfundinn Peter Weiss. Verður þetta með viðamestu sýningum, er Þjóðleikhúsið hefur ráðizt i til þessa. Leikstjóri verður Kevin Palmer, en Una Collins gerir búningateikningar. Barnaleikrit Þjóðleikhússins verður að þessu sinni GALDRAKARLINN í OZ eftir Frank Baum og John Harryson í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá Djúpalæk. Leikstjóri er Klemenz J ó n s s o n. 32

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.