Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Page 34

Leikskrár Þjóðleikhússins - 26.12.1966, Page 34
LUKKURIDDARINN Leikstióri: Kevin Palmer CHRISTY (Bessi Bjarnason) í hópi aðdáenda. Næsta verkefni Þjóðleikhússins verður leikrit, sem farið hefur sigurför um heiminn á undan- förnum árum: MARAT-SADE eftir þýika rithöfundinn Peter Weiss. Verður þetta með viðamestu sýningum, er Þjóðleikhúsið hefur ráðizt i til þessa. Leikstjóri verður Kevin Palmer, en Una Collins gerir búningateikningar. Barnaleikrit Þjóðleikhússins verður að þessu sinni GALDRAKARLINN í OZ eftir Frank Baum og John Harryson í þýðingu Huldu Valtýsdóttur og Kristjáns frá Djúpalæk. Leikstjóri er Klemenz J ó n s s o n. 32

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.