Kristilegt skólablað - 01.09.1975, Blaðsíða 28

Kristilegt skólablað - 01.09.1975, Blaðsíða 28
REYKJAVÍK 75 NORRÆNT C STÚDENTAMÓT 6.-12. ÁGÚST 1975 ^Eins og flestum mun vera kunnueþ, þa var haldið norrænt kristilegt stud- entamot í Reykjavík í ágúst. Þatttak- þátttakendunum skipt niður í 100 biblíu- leshopa. Klukkan 17 var þátttakendun- um skipt niður í 15 umræðuhópa, þar sem ymis atriði sem snerta kristna tru og kristin viðhorf til ýmissa vanda- mala samtimans, voru tekin fyrir. Siðan voru samkomur á hverju kvöldi, þar sem ræðumenn fra öllum Norður- löndunum prédikuðu. Voru þessar samkomur opnar almenningi og voru OrðCuðstílþín endur mótsins voru um það bil 1400. Motið, sem að mestu for fram í íþrotta höllinni í Laugardal, bar yfirskriftina: "Orð Guðs til þín. " Segir hún skýrt hvert markmið mótsins var or; hefur ætíð verið á þessum motum: Að boða Guðs orð. Dagskrá mótsins var í aðalatriðum þannig: A morgnana 'oru bibhulestrar, sem Bo Gierts, biskup fra Sviþjoð annaðist. Á undan biblíule strunum var 28 miöe; vel sóttar. ^ —1 / / / / Föstudaginn 8. agust foru allir þatt- takendurnir í ferðalag til Skalholts, REYKJAVÍK 75 , JL NORRÆNT IC STÚDENTAMÓT 6.-12. ÁGÚST 1975

x

Kristilegt skólablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristilegt skólablað
https://timarit.is/publication/2034

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.