Skák


Skák - 15.02.1956, Blaðsíða 10

Skák - 15.02.1956, Blaðsíða 10
- Rg4 19. e6! Rxe6 (bezt) 20. Rxe6 Dxe6 21. Dxe6 Bxe6 og staðan er um það bil jöfn. 18. — Bc7 Að sjálfsögðu! 19. b4 Rd3 virðist heldur skárra, enda þótt staðan sé ekki falleg eftir Rxb3. 19. — axb4 20. axb4 Bxf4 21. bxc5 Bg4 Nú eru hvítum allar bjargir bannaðar. 22. f3 22. — Dh5! 23. Bhl 23. fxg4 gengur auðvitað ekki, vegna Dx h2t 24. Kf2 Dg3t 25. Kgl Be3t 26. Khl Dh4t. 23. h3 dugir ekki heldur vegna Dxc5t 24. Hf2 Be6 og hvítur tapar minnst skiptamun. 23. — Dxc5t 24. Kg2 Hvítur leikur sig beint í mát, en staðan var í alla staði töpuð. 24. — Bh3f! og hvítur gafst upp, því hann er mát eftir Kxh3 Dh5t og Dxh2. Skýringar eftir Friðrik Ólafsson. Skák nr. 365. 8. einvígisskákin. Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: Bent Larsen. Sikileyjar-vörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 Uppbygg- ing Najdorfs, sem Larsen hefur tileinkað sér. 6. Bg5 e6 Af flestum álitið bezta svarið. 7. Df3 í seinni tíð hefur þetta þótt ákaflega hvass leikur, en í Gautaborg gerðu menn smávægi- lega breytingu á þessari ieikað- ferð og léku 7. Í4, t. d. 7. - Dc7 8. Df3 Rc6 9. 0-0-0 Bd7 10. Bh4 O-O-O? (Betra Rxd4) 11. g4 h6 12. Bg2 Be7 (Fuderer—Panno, Gautaborg 1955). 7. — Be7 Dr. Euwe álítur 7. - Bd7 hina réttu aðferð til þess að undirbúa Rc6. 8. 0-0-0 Dc7 9. Hgl Leikur Nymedinovs. Tilgangurinn er að leika g4 og síðar meir h4 og g5. Rússnesku meistararnir hafa at- hugaö áðumefndan leik ítarlega og unnið margan glæsilegan sigur í skjóli rannsóknanna. — Önnur leið er 9. Dg3 b5 10. Bxb5 axb5 11. Rdxb5 Db8 12. Rxd6t Bxd6 13. Dxd6 Dxd6 14. Hxd6 (Bron- stein—Najdorf, Buenos Aires ’54), og staðan er svipuð. 9. — Rc6 10. g4 Re5! Skemmti- legtu- möguleiki, sem gefur skák- inni sérstæðan blæ. 11. De2 b5 12. f4 b4! 13. Rbl Ekki 13. fxe5, vegna dxe5! og sv. fær þægilega sóknarstöðu. 13. — Red7 14. Bh4 Undirbýr frekari framrás g-peðsins. 14. — Bb7 15. Bg2 Rc5 16. Rd2 Hc8 17. Kbl Friðrik þarf að vera stöðugt á varðbergi gegn hinum ýmsu leikfléttu-möguleikum, sem Larsen hefur á drottningarvæng. 17. — Ra4 18. R2b3 h6! Kem- ur í veg fyrir' g5 hjá hvítum, og hótar e. t._v. að leika sjálfur g5. 19. Bel Óneitanlega leit 19. Bg3 betur út. 19. — Rc5 Enn á ný er e-peð- inu hótað. 20. Rd2 Rfd7 Hvítur hótaði g5. 21. h4 g6 Nauðsynlegt, vegna hótunarinnar g5-g6. 22. g5? Hér virðist Friðriki hafa yfirsézt hinn nærliggjandi svar- leikur Larsens. — Til greina kom 22. Bg3. 22. — e5! 23. fxe5 dxe5 24. R4f3 Bezti möguleikinn virðist Bg3. 24. — Re6 25. Hcl Rf4 26. Dfl Bc6! Eftir 22. leik hvits hefur Larsen teflt mjög vel og á nú vinningsstöðu. 27. c4 Sjálfsagt ekki verra en hvað annað. 27. — bxc3 28. Hxc3 Bb5! Ó- þægilegur leikur í timahraki! 29. Hxc7 Hxc7 30. Bg3 Drottn- ingunni verður ekki bjargað vegna máthótunarinnar Bd3t og Hcl. 30. — Bxfl 31. Bxfl hxg5 32. hxg5 Betra var Rxg5, en staðan er engu að síður töpuö. 32. — Bc5 33. Rxe5 Bxgl 34. Bxf4 Bh2 35. Bxh2 Hxh2 36. Rf3 Hhl 37. a3 Rc5 38. Ka2 Hxfl! Gefur skiptamuninn aftur, en fær tvö peð í staðinn. 39. Rxfl Rxe4 40. Re3 Hc5 og Friðrik gafst upp. Skýringar eftir Inga R. Jóhannsson. Skák nr. 366. Skákþing NnrðurlaiMla Osló 1955. Hvítt: O. Sterner. Svart: Guðjón M. Sigurðsson. Sikileyjar-vöm. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxdt Rf6 5. Rc3 a6 6. Bc4 g6 7. Bb3 Bg7 8. f3 0—0 9. Be3 Dc7 10. Dd2 Rc6 11. g4 e5 12. Rde2 Be6 13. h4 Bxb3 14. axb3 Re7 15. Bh6 Had8 16. h5 d5 Sókn hvíts sýnist orðin all hættuleg, en nú kemur gagnsókn svarts. 17. Rg3 dxe4 18. Dg5 Bxh6 19. Dxh6 exf3 20. Re4 Hvítur er kom- inn í vandræði. 20. hxg6 fxg6 21. g5 Rh5 leiðir ekki til neins ár- angurs (Rxh5, Rf5 og vinnur drottninguna). 20. — Rxg4 21. Dg5 f5 22. hxg6 Rxg6 23. Rxf5 f2f! Nú strandar 24. Rxf2 Rxf2 25. Kxf2 á Dxc2t og vinnur Rf5, en leiki hvítur 25. Rh6t, er Rf2 valdaður af Hf8. 24. Kfl Hxf5! Teflt fyrir áhorf- endur! Dxf5 strandar á Re3f. 25. Dxg4 Dd7 26. Rg5 En vita- skuld ekki 26. Rxf2 Hxf2t! 26. — Dc6 27. Dh3 Hxg5 28. Dxh7f Kf8 29. Hh2 Hglf 30. Kxf2 Dc5t 31. Kf3 Dd5f 32. Kf2 Dd4f 33. Ke2 Dd2f 34. Kf3 Df4f og mát í næsta leik. Skýringar eftir Guðm. Arnlaugsson. 22 SKÁK

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.