Skák - 15.02.1956, Page 13
minningin um hann geymast með-
al hinna fjölmörgu vina hans og
kunningja í Reykjavík og annars
staðar. — Vil ég að síðustu þakka
honum fyrir margar ánægjulegar
samverustundir á liðnum árum.
Guðmundur Pálmason.
Skák nr. 370.
LANDSLIÐSKEPPNIN 1948.
Hvítt: Guðjón M. Sigurðsson.
Svart: Jón Þorsteinsson.
Slafnesk vörn.
1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 c6
4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Rh4!?
Skákfræðin segir, að nú sé bezt
fyrir svartan 6. - Bc8, og þá eigi
hvítur ekkert betra en leika 7. Rf3
aftur. Sú leið, sem svartur velur
hér, er að vísu teflandi, en hlýtur
að skapa honum ýmsa örðugleika.
6. — e6 7. Rxf5 exf5 8. e3 Bd6
9. Bxc4 0—0 10. Df3! Auðvitað
ekki 10. 0-0, vegna Bxh2t o. s. frv.
10. — g6 11. h3 He8 12. Bd2
Rbd7 13. a5! Leikið til að hindra
R-b6-d5, og skapar jafnframt
möguleika á að sprengja drottn-
ingarpeð svarts.
13. — a6 Athugandi var hér 13.
- Rf8, í því skyni að leika honum
síðan til e6 og g5.
14. g4 fxg4? Sjálfsmorð — opn-
un h-linunnar er hvítum mikið
hagræði. Sjálfsagt var 14. - f4 15.
0-0-0 (eða Kfl), c5 og svartur
hefur margvíslega möguleika til
sóknar og vamar, þótt staða hvíts
sé betri.
15. hxg4 c5 16. 0-0-0 cxd4
17. exd4 Hc8 18. Bh3 Dxa5 19. g5
Svartur fær ekki við neitt ráðið.
19. — Db4
20. Bxf7t! Sóknarmáttur hvíts
er svo mikill, að hann getur leyft
sér allt.
20. — Kxf7 21. Hxh7t Kg8 22.
gxf6! Gefið.
Skýríngar eftir Jón Þorsteinsson.
HAUSTMÓT TAFLFÉLAGS
REYKJAVÍKUR 1952
Sveinn Kristinsson
Guðjón M.
Hvítur á skiptamun yfir og unn-
ið tafl, og lýkur skákinni nú á
glæsilegan hátt:
33. De8!! Hxe8 34. Hxe8 Bf7
35. Hxf7 h6 36. Hexf8ý og mát í
næsta leik.
Skák nr. 371.
SKÁKÞING NORÐURLANDA
(Reykjavík 1950).
Hvítt: Guðjón M. Sigurðsson.
Svart: Palle Nielsen (Danm.).
Spánski leikurinn.
I. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Ba4 d6 5. c3 Bd7 6. d3 De7
Óvenjulegt. Algengast er 6. - Rf6
eða 6. - Re7.
7. Rbd2 g6 8. Rfl Þetta er hin
venjulega leið drottningarriddara
hvíts í spænsku tafli: Rbl-d2-fl
og síðan til g3 eða e3.
8. — Rf6 . Bg5 h6 Þessi leikur
leiðir af sér mikla erfiðleika fyrir
svartan, eins og brátt kemur í
ljós. Betra var 9. - Bg7, 10. Dcl,
0—0, 11. Bh6, Rh5 o. s. frv.
10. Bd2 Bg7 11. Dcl! Nú kemur
fram ókosturinn við h6-leikinn —
svartur á erfitt með að hróka.
II. — d5 12. Rg3 dxe4 13. dxe4
Hd8 13. - 0-0-0 er að vísu nokk-
uð áhættusamt, en þó ef til vill
bezta úrræðið.
14. 0—0 Bg4 15. Bdl Rd7 16.
h3 Be6 17. Bc2 Rb6 18. b3 h5
19. Hel h4 Svartur vogar ekki að
hróka. Svarti kóngurinn virðist þó
litlu verr staddur á g8 en e8.
20. Rfl Bf6 21. Bg5 IIh5 22. Bd2
Svarti biskupinn á f6 er ekki á-
hrifamikill maður. Hvítur kýs að
gefa ekki sinn biskup fyrir hann.
22. — Bh8 Ljótur leikur, sem
dregur enn úr áhrifavaldi bisk-
upsins.
23. Bdl f6 24. R3h2 Hh7 25.
Rg4 Rd7 26. f4 Rc5 27. Rf2 exf4
28. Bxf4 g5 Rekur smiðshöggið á
veikingu kóngsvængsins. Svarta
taflið er allavega erfitt, en 28. -
Re5 sýnist þó athugandi.
29. Be3 Re5 30. Be2 Bd7 31. Rh2
Bc6 32. Dc2 Kf8 33. Rhg4 Rxg4
34. Bxg4 Rd7 35. Hadl b6 36. Bf5
Hf7 37. De2! a5 Svartur fær eng-
um vörnum við komið lengur.
38. Dh5 Kg8 39. Rg4 Hg7
40. e5! fxe5 Ef 40. - Rxe5, þá 41.
Hxd8t Dxd8 42. Be6f Kf8 43. Dx
h8f og vinnur.
41. Hefl! Gefið. — Svartur er
varnarlaus gegn hótuninni Rh6t
og síðan fráskák með biskupi.
(„SUákritiö", 1950).
SKÁKÞING NORÐURLANDA
(Osló 1955).
H. Kahra
Guðjón M.
17. e6 Be8 18. Bxb6 cxb6 19. d6!
og svartur gafst upp.
skák 25