Skák - 15.12.1957, Side 3
SKÁK
Ritstj.: og útgef. Birgir Sigurösson og Arinbjörn Guömundsson - Blaöiö blöö kr. 10,00 - Gjalddagi 1. janúar - Ritn.: Ingi R. Jóhannsson, Friörik kemur út 8 sinnum á ári, 12—16 bls. - Utanáskrift: SKÁK, pósthólf 1179, Ólafsson, Freysteinn Þorbergsson, Pétur Eiríksson í hvert sinn - Áskriftarverö kr. 65,00 - Einstök Reykjavík - Prentaö í fsafoldarprentsmiöju h.f.
H AUSTMÓT TAFLFÉLAGS REYKJAVÍKUR
i 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ii 12 13 V.
1. Sveinn Kristinsson X % 1 1 % % V4 1 1 y2. % 1 1 9
2. Gunnar Gunnarsson y2 X 1 % 0 1 0 1 1 1 i 1 1 9
3. Kári Sólmundsson 0 0 X 0 1 1 1 1 1 1 i 1 1 9
4. Gunnar Ólafsson 0 V£ 1 X 1 % % y2 1 y2 y2 1 1 8
5. Guðmundur Arsælsson . .. Vá 1 0 0 X % 1 i y/ í % V2 0 6y2
6. Ólafur Magnússon % 0 0 % y2 X 0 i í % i 1 y2 6%
7. Haukur Sveinsson % 1 0 % 0 1 X 0 í 0 i 0 1 6
8. Ragnar Emilsson 0 0 0 v-i 0 0 1 X % 1 i % 1 5%
9. Reimar Sigurðsson 0 0 0 0 % 0 0 % X 1 % 1 1 4%
10. Guðmundur Magnússon .. y2 0 0 % 0 % 1 0 0 X V2 % % 4
11. Kristján Sylveríusson . .. . y2 0 0 % % 0 0 0 % % X 0 1 3%
12. Guðmundur Aronsson .... 0 0 0 0 % 0 1 % 0 % 1 X 0 3%
13. Kristján Theódórsson .... 0 0 0 0 1 % 0 0 0 % 0 1 X 3
Haustmót Taflfélags Reykjavík-
ur var haldið í Þórskaffi á tíma-
bilinu 22. október til 25. nóvember
s.l. Þátttakendur voru alls 81, og
tefldu þeir í fjórum flokkum.
í meistaraflokki voru keppendur
13, og urðu úrslit þau, að efstir
og jafnir urðu þeir Sveinn Krist-
insson, Gunnar Gunnarsson og
Kári Sólmundsson, hlutu 9 v. —
Munu þeir síð'ar tefla til úrslita
um skákmeistaratitil félagsins.
Baráttan um efsta sætið var
hörð, og stóð milli áðurtaldra
þriggja manna. Þegar ein umferð
var eftir hafði Kári mesta mögu-
leika á að hreppa fyrsta sætið.
Hafði hann þá 9 v., enþeirSveinn
og Gunnar 8 v. hvor. í síðustu
umferð mættust þeir Kári og
Sveinn, en Gunnar tefldi við Guð-
mund Aronsson. — Kára hefði
því nægt jafntefli til að sigra, en
hann tapaði skák sinni við Svein,
og Gunnar sigraði Guðmund.
Onnur úrslit, sjá meðfylgjandi
töflu.
í I. flokki voru 14 keppendur.
Sigurvegari varð Sigurður Gunn-
arsson, hlaut 12 v. af 13; 2.—3.
Grétar A Sigurðsson og Stefán
Briem 10v., 4. Haraldur Svein-
björnsson 8 % v., 5.Baldur Davíðs-
son 8 v„ 6. Jónas Þorvaldsson
7% v„ 7.—8. Ólafur Ólafsson og
Magnús Alexandersson 6% v„ 9.
■—10. Eiður Gunnarsson og Jón
M. Guðmundsson 4% v„ 11. Pétur
Halldórsson 4 v„ 12. Theódór Guð-
mundsson 3% v„ 13. Eiríkur
Karlsson 2% v„ og 14. Magnús
Sólmundsson 2 v.
Þrír efstu menn flytjast upp í
meistaraflokk.
í II. flokki voru 40 keppendur,
og tefldu þeir 10 umferðir eftir
Monrad-kerfi. Sigurvegari varð
Björn Þorsteinsson með 10 vinn-
inga; 2. Guðjón Jóhannsson 8%
v„ 3. Júlíus Loftsson 7% v„ 4.
Bjöm V. Þórðarson 7% v„ 5.
Þórður Sigfússon 7% v„ 6. Guð-
mundur Júlíusson 7 v„ 7. Sigur-
geir Ingvason 7 v„ 8. Hermann
Ragnarsson 7 v„ 9. Ámi Jakobs-
son 6% v. og 10. Friðbjöm Guð-
mundsson 6% v. — Fimm fyrstu
mennirnir flytjast upp í I. flokk.
í drengjaflokki voru keppendur
alls 14. Sigurvegari varð Agúst
Guðjónsson, hiaut 10 Vá v. af 13;
2.—3. Jón Björnsson og Bragi
Kristjánsson 9% v. — Þessir þrír
flytjast upp í II. flokk.
Skákstjórar voru þeir Baldur
Pálmason og Guömundur S. Guö-
mundsson, og fór mótið vel fram.
Skák nr. 606.
ISuustmót T. It. 1057.
Hvítt; Gunnar Ólafsson.
Svart: Reimar Sigurðsson.
Frönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3
Rc6 5. Rf3 Db6 6. Be2 Rh6 7.
0—0 Rf5 8. Bd3 cxd4 9. Bxf5
dxc3 10. Rxc3 exf5 11. Rxd5 Dd8
12. Bg5 Re7 13. Bxe7 Bxe7 14.
Hcl 0—0 15. Hc7 Bb4 16. Hxc8
Hxc8 17. Rxb4 g5 18. Rd5 g4 19.
Rf6f Kh8 20. Rd4 Hc5 21. Dd2
Ilc6 22. Dh6 Hxf6 23. exf6 Hg8
24. Rxf5 Hg6 25. De3 Hxf6 26.
De5 Gefið.
S KAK
97