Skák


Skák - 15.12.1957, Side 6

Skák - 15.12.1957, Side 6
í=j í\l¥JAR BÆKUR World (;iicss 4'liam|»i»»siii|» Z»nal Taiiriianiriil, Iliibliii 1957. I bók þessari eru allar skákir svæðakeppninnar í Dublin, 153 að tölu, fjölritaðar og án skýringa. Efstu menn í mótinu voru sem kunnugt er: 1. Pachman, 2.—3. Benkö og Gligorie, 4. Schmid og 5. Alexander. — Bókin er í stóru broti og kostar 7 sh. heft. 4ii Twslal Chess Tuiiriiainoiii, Kiililiii 195(>. Bók þessi er 40 blaðsíð'ur að stærð og innheldur 28 skákir frá alþjóðaskákmótinu í Dublin 1956 (1. O’Kelly, 2.-3. Donner og Gol- ombek). Allar skákirnar eru með skýringum. Bókin kostar 4 sh. 6 d. heft. — Báðar ofangreindar bækur er unnt að pannta hjá Ficheall Publications, 84 St. Lawrence Road, Clontarf, Dublin írland. Schach-Eröffnungen nefnist skákbyrjanabæklingur, sem Leo Landuijt hefur tekið saman. Utgefandi er skákforlag Heinz Loeffler, Bad Nauheim, Þýzkalandi, og er verð bæklingsins D.M. 2,70. Vinnings. Aðrir moguleíkar Voru: 1) 14. Bxe7 Bxe7 15. Rf5 Rc8 16. Rxg7t KfS 17. Re6f með þrá- skák. 2) 14. Rf5 g5 15. Re4 0-0-0 16. Bg3 með óútreiknanlegum flækjum. 14. — g5 Vandamálin, sem svartur á við að etja, eru engan veginn auðleyst. Við skulum at- huga nokkra aðra möguleika: 1) 14. - bxc3? 15. Bxe7 Bxe7 16. Hx e7t Dxe7 17. Rxe7 Kxe7 18. De3t og vinnur. 2) 14. — Bxc6 15. dxc6 Dc7 16. Re2 e6(?) 17. Rd4 og hótar 18. Rxe6! 3)14. - Rxd5 15. Rxd5 og nú: a) 15. - Bxc6 16. Dd3 Bxd5 17. Dxd5 Hc8 18. Dd4 og hvítur hefur gott spil fyrir peðið. b) 15.-Dxc6 16. Hadl (16. Rxe7 Dxf3 17. gxf3 Kd7 er gott fyrir svartan, svo og 16. Bxe7 Dxd5 17. Dg4 Dxg2f!); 16. - e6 og hvít- ur fær sterka sókn eftir 17. Dh5! Aftur á móti gerir 17. Hxe6 fxe6 18. Dh5t Kd7 19. Df7t Kc8 20. Dxc6t Kb8 21. Bd8! Bc8 22. De4 Ha7 o. s. frv. ekki strax út um skákina. 15. Re4 Hótar máti. 15. — Rxd5 Þvingað. Eftir 15. - Bg7 getur bæði komið 16. Rf6t og 16. Rxd6t. 16. Bg3 Af og til kemur rólegur leikur. Hótanir eins og 17. Rxd6t og 17. Df6 vofa yfir svarta kóngn- um. 16. — e6 Við skulum enn líta á nokkra aðra leiki: 1) 16. - g4? 17. Df6! og vinnur. 2) 16. - Dxc6 17. Rxd6t Kd7 18. Dg4f Kc7 19. Rx f71 Kb6 20. Dd4t og vinnur. 3) 16. - Bxc6 17. Rxd6t Kd8 18. Rx f7t Kc8 19. Rxh8 Rf4 20. Db3 og vinnur. 17. Rxb4 Ný leikflétta, fram kominvegna veikleika skálínunnar al-h8. 17. — Rxb4 18. Dc3 Bxe4 Loks- ins er svartur laus við þennann riddara. 19. Hxe4 Rd5? Hingað til hefur svartur teflt vörnina ágætlega, en nú ætlar hann sér of mikið. Að vísu fær hann örlitla yfirburði að mannafla til, en menn hansvinna alls ekki saman og kóngur hans er stöðugt í hættu. Tvær leiðir aörar voru betri: 1) 19. - d5 20. Hxb4 Bxb4 21. Dxh8f Bf8 22. De5 2) 19. - Hg8 20. Hxb4 d5 21. Hb6. í báðum tilfellum heldur hvítur frumkvæöinu, en svarta vörnin er engan veginn vonlaus. 3) 19. - Dc6 er ekki eins gott fyrir svartan, vegna 20. Hc4 Rd5 21. Dd4! Db5 22. a4 e5 23. Bxe5! og vinnur. 20. Dxh8 f5 Þetta var tilgangur svarts. Biskupinn á g3 lokast inni. 21. Ile2 f4 22. Dd4 Kd8 23. c4 Bg7 24. De4 Rc7 25. Bxf4 gxf4 26. Dxf4 Flækjurnar hafa leystzt, og að mannafla til stendur svart- ur með riddara og biskup móti hrók og tveim peðum, ekki illa, en staða hans er að öðru leyti mjög slæm. Menn hans verða að vernda kónginn, sem andstætt hinum hvíta félaga sínum á ekk- ert öruggt hæli. Þar af leiðandi eru hersveitir svarts algerlega lamaðar. Það kostar því hvítan, með sinni ákveðnu taflmennsku, ekki mikið erfiði að ljúka skák- inni farsællega. Síðasti hlutinn þarfnast því lítilla skýringa. 26. — Ke7 27. Hdl Hf8 28. Dg4 Hf7 29. Hed2 Re8 30. De4 Da7 31. b4 Rc7 Annars gerir 32. c5 út um skákina. 32. Dh4ý Valdar Í2 með leik- vinningi, svo að peðið á d6 er óvaldað. 32. — Bf6 33. Dxh6 Re8 34. a3 Db7 35. De3 Hg7 36. g3 Bg5 37. f4 Bh6 38. c5 e5 Flýtir fyrir tap- inu, en staðan var hvort eð er vonlaus, t. d. 38. - dxc5 39. Dxc5f Kf6 40. Dh5! Hg6 41. Hd7 De4 42. Dh4t Kf5 43. Hf7t Rf6 44. Hxf6t og mátar í 2. leik. 39. cxd6t Kd7 40. Dxe5 Df3 41. Hel og svartur gafst upp. Pétur Eiríksson þýddi. S K A K óskar öllum lesendum sínum gleðilcgra jóla og farsæls komandi árs. 1 □ □ SKÁK1

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.