Skák - 15.12.1957, Side 7
Jngiie.JóL anniion:
S KÁKBYRJAN I R
I. DRDTTNINGARPEÐSLEIKUR
Tartakower-vörn.
f þessum þætti komum við að
hinu svonefnda Tartakower vam-
arkerfi í drottningarbragði.
1. d2—d4 d7—d5
2. c2—c4 e7—e6
3. Rbl—c3 Rg8—f6
4. Bcl—g5 Bf8—e7
5. e2—e3 0—0
6. Rgl—f3 —
í stað þess að leika 6. - Rbd7
eins og í þáttunum á undan,
fylgjum við forskrift Tartakowers.
6. — h7—h6
7. Bg5—h4 —
Máttlaust væri 7. Bf4, því svart-
ur gæti þá jafnað taflið með c5.
7. — b7—bG
í þáttunum á undan höfum við
fjallað um Bc8 og hvemig við
getum komið honum í baráttuna.
Það höfum við leyst með því að
leika e5 eftir nægilegan undir-
búning. Héma leysir Tartakower
þetta spursmál með því að leika
b6 og síðan Bb7, áður en hann
hreyfir Bc8. Þetta varnarkerfi
hefur náð nokkrum vinsældum i
seinni tíð.
8. c4xd5 Rf6xd5
Hér er auðvitað óhætt að drepa
með e6-peðinu, en svartur notar
tækifærið og einfaldar stöðuna
með mannakaupum.
9. Bh4xe7 —
Svartur fær fljótlega jafnt tafl
eftir 9. Bg3, með c5.
9. — Dd8xe7
10. Re3xd5 exd5
11. Hal—cl —
Markmiö þessa leiks er að
þrýsta á c-peð svarts, og á þann
hátt að torvelda honum útrás
mannanna á drottningarvæng.
11. — Bc8—e6!
Mun sterkara en 11. - Bb7,
vegna 12. Da4! c5 13. Da3 Hc8
14. dxc5 bxc5 15. Be2 Df6 16.
0—0 Db6 17. Hfdl Rd7 18. e4!
og hvítur stendur betur.
12. Ddl—a4 c7—c5
13. Da4—a3 —
Leikið til áð fyrirbyggja að
svartur „blokkeri" sókn hvíts á
e-línunni, með c4.
13. — Hf8—c8
14. Bfl—e2 Rb8—d7
15. 0—0 De7—f8
Svartur hótar nú að leika c4.
Einnig er hægt að leika hér Kf8.
16. d4xc5 b6xc5
Skák nr. 608.
GAUTABORG 1955.
Hvítt: Donner. Svart: Medina.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5
4. Bg5 Be7 5. e3 0—0 6. Rf3 h6
7. Bh4 b6 8. cxd5 Rxd5 9. Bxe7
Dxe7 10. Rxd5 exd5 11. Be2 Be6
12. 0—0 Rbd7 13. Dd2 c5 14.
dxc5 bxc5 15. Hfcl Ilfd8 16. Da5
Dd6 17. Hc3 Hab8 18. Da3 Hb4!
19. Hb3 Hb8 20. Hxb4 Hxb4 21.
Hdl Db6 22. b3 Rf6 23. Rel Bg4
24. Bxg4 Hxg4 25. h3 He4? 26.
Rd3 c4 27. Rc5 He8 28. Rh4 Da6
29. Db2 Hc8 30. Rc3 De6 31. b4
a6 32. Hd4 Dc6 33. a3 Hc7 34.
Dc2 De6 35. Ddl Hd7 36. g4 Kf8
37. h4 De5 38. Df3 Kg8 39. Kg2
Hd6 40. Dg3 Dxg3f? 41. Kxg3
Hc6 42. f3 Kf8 43. g5 hxg5 44.
hxg5 Re8 45. Hxd5 Rc7 46. Hd2
Rb5 47. Rbl c3 48. Hc2 Hc4 49.
Kf2 Hh4 50. Ke2 Hhl 51. Rxc3
Rxa3 52. Ha2 Hh2f 53. Kd3 Hxa2
54. Rxa2 Ke7 55. Rc3 Kd6 56. f4
g6 57. e4 Ke6 58. Ra4 Kd6 59.
Rc5 Kc6 60. Rxa6 Kb5 61. Rc7f
Kxb4 62. Kd4 Rc4 63. Re8 Kb5
64. e5 Rd2 65. Kd5 Rf3 66. Rd6f
Kl>6 67. Rxf7 Kc7 68. Rh8 Gefið.
Skák nr. 609.
GAUTABORG 1955.
Hvítt: Geller. Svart: Ilivitsky.
1. c4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6
4. Bg5 Be7 5. e3 h6 6. Bh4 0—0
7. Rf3 b6 8. Bd3 Bb7 9. 0—0
c5 10. cxd5 cxd4 11. Bxf6 Bxf6
12. exd4 exd5 13. Ilfcl Rc6 14.
Bc2 Dd6 15. Dd3 g6 16. a3 Hae8
17. b4 a5! 18. Bb3 axb4 19. Rxd5
Bg7 20. axb4? Rxd4! 21. Rxd4
Bxd5 22. Rc2 Bxal 23. Hxal Hed8
24. Re3 Bxb3 25. Dxb3 Dd3 26.
Db2 Dd2 27. Db3 Hd3 28. Da4
Hfc8 29. h3 Hd4 30. Hadl IIxb4
31. Dal De2! 32. Df6 Db2 33.
Dd6 Hcl 34. Hxcl Dxclf 35. Kh2
Dc5 36. Dd8f Kg7 37. Rd5 Dd4
38. Da8 Hb5 39. Re3 Df4f 40.
Gefið.
SKÁK !□!