Skák - 15.12.1957, Síða 9
ttvonstein signrvcffuri í ulþjóöasháhmótinu í Gothu 1957.
1. Bronstein (Sovétríkin) ................. X 1 V2
2. Pachman (Tékkóslóvakía) ................ 0 X 1
3. Vasjukov (Sovétríkin .................. Vi 0 X
4 Milic (Júgóslavía) ....................... % Vz %
5. Bilek (Ungverjaland) ................... 0 % %
6. Neikirch (Búlgaría) .................... % 0 %
7. Dr. Filip (Tékkóslóvakía) .............. 0 Vz í4
8. Robatsch (Austurríki) .................. % Vz 0
9. Fuchs (Austur-Þýzkaland) ............... 0 % 0
10. Uhlmann (Austur-Þýzkaland) ............ % 0 0
11 Malich (Austur-Þýzkaland) ............... % % %
12. Sliwa (Pólland) ....................... 1 0 0
13. Golz (Austur-Þýzkaland) ............... 0 % 0
14. Rellstab (Vestur-Þýzkaland) ........... 0 0 Vs
15. Udovic (Júgóslavia) ................... 0 0 %
16. Breustedt (Austur-Þýzkaland) .......... 0 0 0
4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 V.
% 1 % 1 % 1 % % 0 1 1 1 1 11
% Vi 1 % % V2 1 V2 1 % 1 1 1 10%
% % % V2 1 1 1 % 1 1 % V2 1 10
X % % % % % 1 1 Vz 1 1 % 0 9
V2 X % V2 1 1 % 1 1 0 V2 1 % 9
% % X % % 1 V2 1 % % 1 1 % 9
% % % X % 0 % 1 % % 1 1 V2 8
% 0 V2 % X 0 1 1 % % 1 % 1 8
% 0 0 1 1 X % % V2 % V2 1 1 7%
0 Vz V2 % 0 V2 X % 1 % % 1 1 7
0 0 0 0 0 % V2 X 1 1 % % 1 6%
% 0 % % % % 0 0 X 1 % 0 1 6
0 1 % Vz % V2 % 0 0 X 0 1 1 6
0 % 0 0 0 % V2 % % 1 X V2 1 5%
V2 0 0 0 % 0 0 V2 1 0 % X 1 4%
1 % % % 0 0 0 0 0 0 0 0 X 2%
Stórmeistarinn Bronstein vann
knappan sigur í alþjóðaskákmóti,
er haldið var í Gotha, Austur-
Þýzkalandi, í septembermánuði s.l.
Önnur úrslit, sjá meðfylgjandi
töflu.
Kanada.
Vaitonis hreppti meistaratitil
Kanada 1957, hlaut 8(4 v. af 9;
2. Fuster 7 v., 3.—4. Anderson og
Jursevskis 6% v.
Frakkland.
Skákmeistari Frakka 1957 varð
Dr. Bergrasser, hlaut 8V2 v. af 11;
2. Boutteville 8 v., 3. Lemoire
7% V.
flantlaríkin.
Hinn 14 ára gamli BobbyFisch-
er bar sigur úr býtum í hinu svo-
kallaða Opna skákmóti Banda-
ríkjanna, hlaut 10 v. af 12. Næstur
Fischer varð Bisguier, einnig með
10 v„ 3. D. Byrne 9% v„ 4.—7.
Shipman, R. Byme, E. Mednis og
A. Santasiere, allir með 9 v. —
Þátttakendur voru alls 175 og
tefldar 12 umferðir eftir Sviss-
neska kerfinu. — Fischer hreppti
fyrsta sætið vegna hagstæðari
stigatölu.
Einvígi milli stórmeistarans S.
Reshevskys og D. Byrne, laukmeð
sigri þess fyrmefnda, 7 v. gegn 3.
Sovótríkin.
Kortschnoj og Funnan urðu
efstir í keppninni um meistara-
titil Leningradborgar, hlutu 14 v.
af 18.
'ETökkóslóvakía.
Tékkar sigruðu ftali með 13 v.
gegn 7 í landskeppni, er haldin
var í Prag. Teflt var á 10 borðum,
tvöföld umferð. Úrslit á efstu
borðunum urðu þessi (Tékkar
taldir á undan): Pachman %—
—Giustolosi V2—. Filip —1— Gi-
ustolosi —0, Alster %%—Scafar-
elli %%, Kozma V2I—Porreca !40
Sefc 0V>—Castaldi 1%.
B>ýxkaland.
Skákmeistari Þýzkalands 1957
varð Dr. Tröger, hlaut 11% v. af
15; 2. Unzicker 10 v., 3. Dr. Leh-
mann 9V2 v.
Júgóslavía.
Puc (Júgósl.) sigraði í alþjóða-
skákmóti, er haldið var í Sarajevo
9.—22. sept. s.l., hlaut 7% v. af
11; 2.—3. Ciocaltea (Rúm.) og
Maric (Júgósl.) 7 v., 4.—7. Zvet-
koff (Búlg.), Karaklajic, Dr. Tri-
funovic og Smailbegovic (allir frá
Júgósl.) 6 v. hver.
Ítnlia.
Dr. Paoli hreppti meistaratitil
Ítalíu 1957, hlaut ÍO1/^ v. af 13;
2. Dr. Napolitano 9% v., 3.—4.
Nestler og Norica 9 v.
Argentína.
Sanguinetti sigraði í minning-
annóti Carlos M. Portela, hlaut
17% v. af 19; 2. Panno 17 v., 3.
Pelikan 15% v., 4. Luckis 13% v.,
5. Esposito 12 v. o. s. frv.
Venezuela.
B. de Greiff (Columbía) sigr-
aði í Svæðakeppni VII, er haldin
var í Caracas í októbermánuði s.l.,
hlaut 11 v. af 14; 2. M. Cuellar
(Columbía) 10% v. 3. L. A. Sanc-
hes (Columbía) 10 v., 4. A. Me-
dina (Venezuela) 9% v.
(Jngver j aland.
Ungverjar sigruðu Júgóslava í
landskeppni, er haldin var í Buda-
pest 5. og 6. október s.l., hlutu
10% v. gegn 9%. Teflt var á 10
borðum, tvöföld umferð. Úrslit á
efstu borðunum: Szabó %%—
Gligoric V2V2, Barcza % 0—Mat-
anovic % 1, Kluger % 0—Ivkov
% 1, Sandor 14%—Fuderer %%,
Dr. Bely %%—Karaklajic %%.
Holland.
Sovétríkin sigruðu í úrslita-
keppni Olympíumóts kvenna, er
haldið var í Emmen í september-
mánuði s.l., hlutu 10% v„ 2. Rúm-
enía 10% v„ 3. Austur-Þýzkaland
10 v„ 4. Ungverjaland 8% v„ 5.
Búlgaría 8 v„ 6. Júgóslavia 7% v„
7. England 7 v„ 8. Vestur-Þýzka-
land 6 v„ 9. Holland 4 v. — Sov-
étríkin hrepptu fyrsta sætið sam-
kvæmt stigaútreikningi.
Chile.
Sovétstórmeistaramir Keres og
Kotov hrepptu fyrsta og annað
sætið 1 alþjóðaskákmóti, er haldið
var í Santiago. í þriðja sæti varð
óþekktur en mjög efnilegur skák-
meistari, Guiterres, frá Costa
Rica, og sigraði hann m. a. Kotov
í fjörugri skák.
s KÁK 1 □ 3