Skák


Skák - 15.12.1957, Page 10

Skák - 15.12.1957, Page 10
Skák nr. 610. Svseðakeppnln í W»£eiiiiigen I Hvítt: Friðrik Ólafsson. Svart: B. Ivkov (Júgóslavía). Enski leikurinn. I. c4 Kf6 2. Rc3 e5 3. g3 c6 Eðlilegasti leikur svarts er hér 3. - d5, en hvitur lendir þá í Sikii- eyjar-vöm með skiptum litum, og heldur örlitlum þrýsting á svörtu stöðuna. 4. Kf3 Lakara væri 4. Bg2, vegna 4. - d5, og svartur fær að festa rætur á miðborðinu. 4. — e4 5. Rd4 d5 6. cxd5 cxd5 7. d3 Hvítur verður að vinna ötul- lega gegn miðborðspeðtun svarts. 7. — Bc5 8. Rb3 Bb4 9. dxe4 Þessi sama staða kom nokkrum sinnum upp í keppninni Sovétrík- in—Júgóslavía 1957. 9. — Rxe4 10. Bd2 Db6 Mun betra virðist mér að leika 10. - Rxd2 11. Dxd2 0—0 12. Bg2 Be6 13. O—O Rc6 og svartur er kom- inn inn á slóðir Tarrasch-vam- arinnar, þar sem hann hefur biskupaparið til þess áð vega upp á móti „veikleikanum" á d5. II. Rxe4 dxe4 12. Bxb4 Ekki 12. Bg2, vegna e3! 13. fxe3 O—O og svartur hefur góða möguleika fyrir peðið. 12. — Dxb4f 13. Dd2 Rc6 Svart- ur hafnar hér betri möguleika að því er virðist 13. - De7 14. Bg2 O—O og peðið á e4 getur orðið hvitum þrándur í götu. 14. Bg2 Dxd2ý 15. Kxd2! Betra en 15. Rxd2, þar sem svartur get- ur þá reynt e3 og Rb4. 15. — Bf5 16. Hacl Rb4? Svart- ur vill reyna að hindra hvita kónginn í að komast til e3, en sú áætlun er ákaflega hæpin, þar eð erfitt yrði fyrir hvítan að gera mikinn usla eftir 16. - O—O 17. Hc4 He8. 17. Hc4 Hd8f 18. Kcl Ra6 19. Bxe4 Be6 20. Hc3 Rb4 21. Kbl O—0(?) Svartur gefur annaðpeð í von um að ná sókn, en sú til- ELDRI ÁRGANGAR Nokkur eintök af árgöngum 1947—1949 eru til sölu hjá afgr. blaðsins. Verð kr. 100. SKÁK, Pósthólf 1179, Rvík. raun misheppnast. Betra var 21. - Bd5. 22. Bxb7 Hb8 23. Bf3 23. — Hfe8(?) Sjálfsagt var 23. -Rxa2! 24. Kxa2 Hxb3! 25. Hxb3 Hb8. 24. e4 a5 25. Rcl f5 26. a3 fxe4 27. Bxe4 Rd5 28. Hc5 Rf6 29. Bc2 Iía8 30. f3 Leikið til að fyrir- byggja aö riddarinn komist til g4. Einnig er þetta kurteisleg ábend- ing um að tími sé kominn til uppgjafar fyrir svartan; sem sagt ,,ég mun ekki fara óvarlega". 30. — Bd5 Hvítur fær nú tæki- færi til stórfelldra uppskipta, en svartur á enga viðunandi vön. 31. Hxd5! Rxd5 32. Bb3 Had8 33. Hhdl He5 34. f4 Hf5 35. Re2 a4 36. Bc4 Kf8 37. g4 Nú er kom- inn tími til að hirða sitt. 37. — Rc3ý 38. Rxc3 Hxdlt 39. Rxdl Hxf4 40. Be2 He4 41. Rc3 Hf4 42. h4 Hér fór skákin í bið, en Ivkov gaf án þess að tefla frekar. STcúrlngar eftir Jnga R. Jóhannsson. Skák nr. 611. SvæAnkeppnin ■ \V.-if<oHÍnj>en 1S>.'»7. Hvítt: L. Szabó (Ungverjaland). Svart: Dr. Troianescu (Rúmenía). Nimzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 Þessum leik beitti Smysl- ov oft í síðasta einvígi sínu gegn Botvinnik. 5. Rge2 A. Rubinstein lagði grundvöllinn að þessari uppbygg- ingu hvíts, og eins og öll byrjun- arkerfi þessa gamla snillings, t. d. gegn Tarrasch-vöm og Rd4 i 4. leik í Fjögurra-riddara-tafli, er það eitt bezta vopn hvíts gegn Nimzoindversku vöminni. 5. — Ba6 Leikur Bronsteins, sem blásið hefur nýju lífi í þetta afbrigði. Svartur lendir í erfiö- leikum eftir 5. - Bb7 6. a3 Be7 (betra en Bxc3) 7. d5! og hvítur stendur betur vegna hins öfluga miðborðs. 6. a3 Be7 7. Rf4 Að öllum lík- indum betra en 7. Rg3. 7. — d5 8. b3 Þessi leikur hefur reynzt hvítum bezt upp á síðkast- ið; t. d. 8. cxd5 Bxfl og nú & hvítur um tvær leiðir að velja: a) 9. dxe6!? Ba6 10. exf7f Kxf7 11. Db3| Ke8 12. Re6 Dd6! og svartur hefur betur. b) 9. Kxfl exd5 10. Df3 c6 11. g4!, var álitið gefa svörtum erfitt tafl, en Pach- man bendir á 11.-g5! 12.Rd3 h5! og svartur hefur um það bil jafna möguleika. 8. — O—O 9. Df3! Skemmtileg lausn á vandamál- inu í sambandi við c4, og er þessi skák gott dæmi um hve nýjungar í byrjunum geta sett menn í mik- inn vanda þegar klukkan tifarvið hliðina á þeim. 9. — c6(?) Þessi leikur er full hægfara. 9. - c5! var skarpari leikur, t. d. 10. cxd5 Bb7! 11. dx c5 bxc5! 12. Bb2 exd5 og svartur hefur frjálsa stöðu. Eða 11 Bd3! exd5 12. O—O Ra6 og svartur hefur vissa erfiðleika við að etja. 10. g4! Það þarf sjaldan að egna Szabó til sóknar. 10. — Rbd7 11. g5 Re8 Betra var 11. - Re4. 12. cxd5 Bxfl 13. dxe6! Ba6 14. exd7 Dxd7 15. Hgl Rd6 Hvítur hefur nú unnið peð, en kóngs- staða hans er viðsjárverð. 16. Bb2 Hac8 17. O—O—O Staðan verður glæfralegri með hverjum leik. 17. — Bb7 18. Kbl c5 19. d5 Hin öflugu miðborðspeð hvítsgera svörtum erfitt fyrir um sóknar- tilraunir. 1 D4 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.