Skák


Skák - 15.12.1957, Blaðsíða 11

Skák - 15.12.1957, Blaðsíða 11
19. — c4 20. b4 a5 21. Rh5 Hvítum er ekki til setunnar boðið. 21. — axb4 22. Rf6f! Bxf6 Auð- vitað ekki 22. - gxf6, vegna 23. gx f6f og öll jám standa á svörtum. 23. gxf6 g6 Ekki 23. - bxc3, vegna 24. Hxg7t Kh8 25. Hxh7t! Kxh7 26. Dh5t og mátar. 24. axb4 Hca8 25. e4 Hfd8 26. h4! Hvítur þarf að grafa betur undan svörtu kóngsstöðunni. 26. — Rb5 27. h5 Rxc3t 28. Dxc3 De8 29. Hdel Kf8 Svartur á enga viðunandi leiki. 30. hxg6 fxg6 Ef 30. - hxg6, þá 31. Hhl. 31. f7! Hvítur fórnar nú peði til undirbúnings mátsókninni. 31. — Dxf7 32. Hg3 Ke8 33. Hf3 De7 34. Dxc4 Dd7 35. d6!! og svartur gafst upp, því hann fær ekki umflúið mát. — Fróðleg og skemmtileg skák. Skýringar eftir Inga R. Jóhannsson. Skák nr. 612. Sv»Mlaki‘|i|iniii í Wageiiin^en 1957. Hvítt: Donner (Holland). Svart: B. Larsen (Danmörk). Kóngsindversk vörn. I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O—O 5. Rc3 d6 6. Rf3 Rc6 Þetta afbrigði kóngsindversku vamarinnar er nú mjög í tizku og er kennt við argentíska skák- meistarann Panno. Frumhug- myndin mun sú að lokka hvítan tii að loka miðborðinu með d5 og hefja síðan hliðarárás á það frá drottningarvæng. Kerfið hefuroft gefizt vel. 7. 0—0 a6 8. d5 Ra5 9. Rd2 c5 10. Dc2 Hb8 11. b3 11. a4 mundi ekki hindra b5 til lengdar. Svartur mundi þá undirbúa leik- inn betur með Bd7 o. s. frv. II. — b5 12. cxb5 Eftir 12. Bb2 bxc4 13. bxc4 fengi svartur spil á hinni opnu b-línu í sambandi við veikt peð hvits á c4. 12. — axb5 13. Bb2 b4 14. Rdl Ba6 15. Hel Bh6 Larsen vill hindra að hvítur leggi undir sig reitinn c4, eftir Re3 o. s. frv. Hins vegar er það tvíeggjað að láta kóngs- biskupinn af hendi, eins og brátt kemur í ljós. 16. e4 Bxd2 17. Dxd2 c4 18. e5! Glæsileg mannsfóm, byggð á hinni veiktu kóngsstöðu svarts, eftir fall kóngsbiskupsins. Ef nú 18. - c3, þá 19. Rxc3 bxc3 20. Bxc3 og báðir riddarar svarts standa í uppnámi. 18. — Re8 19. Dd4 19. bxc4 Rxc4 væri að sjálfsögðu ekki eft- irsóknarvert fyrir hvítan. 19. — c3 20. Rxc3! bxc3 21. Bxc3 f6 Virðist eini leikurinn. 22. Da7 Nú er úr vöndu að ráða fyrir Larsen; 22. - Ha8 gengur ekki, vegna 23. Bxa5 og biskupinn á a6 má sig hvergi hræra, vegna riddarans á a5. Larsen á því ekki annars úrko'sta en að gagnfóma manni. 22. — Rxb3 23. axb3 Ha8 24. Ba5! Enn einn snjallur leikur. Svarta drottningin er bundin við völdun e-peðsins og Larsen er því neyddur í drottningakaup, en eft- ir það fer biskupapar Donners að láta verulega til sín taka. 24. — Hxa7 25. Bxd8 fxe5 Ekki dxe5, vegna 26. Bb6 og síöan d6. 26. f4! Donner lætur nú skammt stórra högga i milli. Eftir 26. - ex f4 kæmi 27. Bxe7 Hf7 28. Bg5. 26. — Rg7 27. Bb6 H7a8 28. fxe5 Rf5 29. exd6 exd6 30. Bf2 Kemur í veg fyrir mögulegt peðs- tap eftir Hfb8, og undirbýr að hrekja riddarann frá f5. 30. — Hfb8 31. gi Rh6 32. He7 Lúmskur leikur! Ef 32. - Hxb3, þá 33. Bd4 Rf7 34. Hxa6! og mltar ef hrókurinn drepur aftur. 32. — Rxg4 33. Bd4 Hb4 NÚ vinnur Donner skemmtilega. En 33. - Re5 34. Bxe5 dxe5 35. d6 væri raunar jafn vonlaust. 34. Hg7f Kf8 35. Hxh7! Bb7 36. Hflt Ke8 37. Bg7 Nú verður engum vömum við komið lengur. 37. — Hd8 38. Hf8f Kd7 39. Bf6f og Larsen gafst upp, enda veröur hann mát í næsta leik. — Glæsilega tefid skák af Donner. Skýringar eftir Svein Kristinsson. Skák nr. 613. Svieðiikeiijmin í Waiieniniien li)57. Hvítt: Lindblom (Noregur). Svart: Friðrik Ólafsson. Sikileyjar-vöm. I. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d3 g6 4. g3 Bg7 5. Bg2 e5 6. 0—0 Rge7 7. Rbd2 0—0 8. Hel Betra var 8. a4. Annars má segja að þetta lokaða afbrigði, sem hvítur teflir, sé fremur óhagstætt og trufli lítið liðskipan svarts. 8. — d6 9. a4 h6 10. Rc4 Be6 11. h3 Veikir að óþörfu kóngs- stöðu hvíts. II. — Bd7 12. Kh2 f5 13. exf5? Eftir þetta fær svartur að fullu tögl og hagldir á borðinu. 13. — gxf5 14. c3 Rg6 15. De2 Hac8 16. Bd2 d5 17. Ra3 e4 AÖ stöðunni til má nú segja að hvít- ur sé yfirbugaður. 18. Rgl Rcc5 19. dxe4 fxe4 20. Hfl Rf3f Mjög sterkur leikur. 21. Bxf3 exf3 22. Db5 Dc8 23. Be3 d4! Upphaf lokasóknar. 24. cxd4 cxd4 25. Bxd4 Hf5 En ekki BxB, vegna 26. Dd3 og hvít- ur vinnur manninn aftur, ánþess að mikið verði eftir af sókn svarts. 26. Db4 Hh5 Meö ógnvekjandi hótunum. 27. Hfel Bxh3! 28. Hxe8f Sýnist næg vöm, en nú kemur mjög glæsilegt mótbragð. 28. — Kh7!! Ef hvítur þiggur drottningarfómina, verður hann mát í 3. leik með Bg2f. 29. He4 Bg2f Hvítur gafst upp. Eftir 30. Hh4, kemur Hxh4f og síðan Dc7f og mátar. Skýringar eftir Báldur Möller. S KÁK 1D5

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.