Skák - 15.12.1957, Blaðsíða 13
Skák nr. 615.
Frakklanil 1956.
Hvítt: H. Pilnik.
Svart: Jauregui (Chile).
Þegið drottningarbragð.
1. d4 d5 2. Rf3 Pilnik teflir
byrjunina rólega að vanda.
2. — Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 g6
Hugmyndin að baki þessa leiks er
iltölulega ný og upphaflega kom-
In frá Smyslov. Hann ieiðir byrj-
unina inn í afbrigði af Griinfelds-
vörn, sem er að mörgu leyti erfið
viðureignar fyrir hvítan, eins og
reynslan hefir þegar sýnt. Pilnik
hefir sinar eigin skoðanir um af-
brigði þetta, og það er fróðlegt að
sjá, hvernig hann bregzt við því.
5. Bxc4 Bg7 5. 0—0 0—0 6.
h3(!) Hér byrjar Pilnik að fara
sínar eigin leiðir. Síðasti leikur
hans er að sjálfsögðu leikinn í þvi
augnamiði að hindra Bg4, það sjá
allir. En hví er svo þýðingarmikið
að hindra Bg4 spyrjum við; lát-
um svartan bara leika því, við
svörum með h2-h3 og svartur
verður að hörfa með biskup sinn
eða láta hann í skiptum fyrir
riddarann á f3? Nei, svo einfalt er
málið ekki, lesendur góðir, við
verðum að skyggnast dýpra í stöö-
una. Athugum hið venjulega á-
framhald í stað 6. h3: 6. Rc3
Rfd7 (Þetta er hinn „typiski“
Smyslov-leikur. — Hann eykur á-
hrifavald biskupsins á g7 og lætur
kóngsriddarann koma kollega sín-
um á drottningarvæng til hjálp-
ar). 7. De2 Rb6 8. Bb3 Rc6 9. Hdl
a5 10. a3 a4 11. Ba2 Bd7 og hvítur
á erfitt um vik, t. d. 12. e4 Bg4,
og d4-peöið verður hvítum stöðugt
áhyggjuefni. Nú verður tilgangur
Pilniks með h3-leiknum augljós,
hann vill hindra Bg4 í eitt skipti
fyrir öll til að geta síðan snúið
sér áhyggjulaus að eigin áætlun-
um.
6. — Rfd7 7. De2 e5 Svartur
gefst upp á því að halda Rb6-
kerfinu tii streitu. Pilnik hafði
iíka skemmtilega leið í huga, hefði
andstæðingur hans farið út i þá
sálma: 7.-Rb6 8. Bb3 Rc6 9. Bd2
(Til að hindra Ra5) 9. - a5 10.
Ra3. Hann kemur mönnum sínum
á framfæri sem skjótast, en hugs-
ar lítt um að leika e3-e4, sem
annars er eitt aðaimarkmið hvíts
í þessari byrjun. Þó er örðugt að
sjá, hvort staða hans er nokkuð
að ráði betri eftir 10. - a4 11. Bc2
Rd5.
8. dxe5 Að öllum líkindum bezt.
T. d. 9. Hdl er einfaldlega svaraö
með exd4 10. Rxd4 c6 og svarta
staðan er traust. Svartur undirbýr
De7 og Re5.
8. — Rxe5 9. Rxe5 Bxe5 10.
Rd2 Hyggst koma riddaranum til
Í3 með leikvinningi. Sóknartil-
raunir með f4 og síðan e4 væri
fullgalgopalegt svo snemma á stigi
málsins.
10. — Bg7 Svartur hugsar sem
svo: „Þessum leik verð ég að leika
fyrr eða síðar, hvi ekki að leika
honum strax?" „Já, því ekki?“.
11. Rf3 c5 11.-c6 hefði verið
öllu varlegra. Nú fær hvítur hins
vegar sterka aðstöðu á d5-reitnum.
12. e4 Rc6 13. Hdl Dc7 d4-reit-
urinn er ekki eins aðgengilegur
fyrir svarta riddarann eins og í
fyrstu mætti virðast. 13. - Rd4 14.
Rxd4 cxd4 15. e5, og d4-peðið
svarta lifir varla lengi. Jafnframt
er 13. - De7 svarað með 14. Bg5
og svarta drottningin neyöist til
að fara tii c7.
14. Be3 b6 15. Hd2 Við sjáum,
að hvítur hefir orðið heldur fyrri
tii að koma mönnum sínum á
framfæri og velja þeim hentuga
reiti. Næst reynir hann því að
færa sér hina opnu d-Iinu í nyt,
enda þótt gróðinn af því virðist
fremur lítill við fyrstu sýn. En
við skulum sjá, hverju fram vind-
ur.
15. — Bb7 (?) Þessi leikur er
ekki tímabær hér. Hvít biskupinn
á c4 er alltof hættulegur maður
til að vera látinn óáreittur á sín-
um stað. Aðkallandi var 15. - Ra5!
16. Bd5 Bb7 og staðan er um það
bil jöfn. Nú fer hins vegar að
halla undan fæti fyrir svörtum,
enda gefur Pilnik engin grið,
heldur notar hvert tækifæri, sem
gefst.
16. Hadl Had8 Bezt úr því, sem
komið var. Það merkilega er aftur
á móti, að þessi staða hróksins á
d8 er einmitt kjaminn í leikfléttu
hvíts.
17. Bd5 Hafi svartur nú haldið
sig geta boðið biskupakaup með
17. - Rb4, þá varð honum hrapa-
lega af von sinni. Svarið er 18.
Bxf7t Kxf7 19. Dc4? Ke7 20. Rg5
og hvítur vinnur. Eftir 17. - Ra5
fær hvítur hins vegar sterkt fri-
peð, 18. Rg5! Bxd5 19. exd5 Rb7
20. d6! Dc6 (20. - Hxd6 21. Hxd6
Rxd6 22. Bf4 Hd8 23. Hxd6 Hxd6
24. De8f Bf8 25. Bxd6 Dxd6 27.
Dxf7t og mátar í næsta leik) 21.
d7 og svartur er illa beygður.
17. — Hd7 Ráðgerir Rb4 ínæsta
leik, en nú er það bara of seint.
17. - h6, til að bægja frá hinni ó-
þægilegu hótun Rg5, kom einnig
sterklega til greina.
18. a3 Einfalt!
18. — Hfd8(?) Þessi hrókur
verður sömu sökinni seldur og
kollega hans var áður. Mér virðist
aftur á móti, að 18. - Re5 komi
sterklega til greina. Hvítur heldur
þó frumkvæðinu með 19. Bf4.
19. b4! Allt í einu verðm- hin
kyrrláta staða vettvangur æsilegra
viðburða. Svartur er tilneyddur að
þiggja peðsfórnina að sinni, ella
verður peðaborg hans tortímingu
ofurseld.
19. — cxb4 20. Dc4! Ein fellur
sprengjan annarri stærri. Með 20.
- bxa3 stendur leikflétta Pilniks
eða fellur, og við skulum sjá, hver
niðurstaðan verður: 20. - bxa3 21.
Rg5! (Kjarni leikfléttunnar) 21,-
Re5 22. Bxf7t Rxf7 23. DxD HxD
24. HxH RxH 25. HxRt Bf8 26.
Hxf8t Kxf8 27. Re6t Ke7 28. Rxc7
a2 29. Bd4 og hvítur ætti að
vinna. Getið þið, lesendur góðir,
komið auga á einhverja leið til
björgunar fyrir svartan eftir 21.
Rg5. Ef svo væri, þætti mér vænt
um að fá að vita það, því að enn
sem komið er, hefir okkur Pilnik
ekki tekizt að komast að neinni
niðurstöðu.
20. — Hc8 21. axb4 Re5 Svartur
leggur hér út í fallega leikfléttu,
sem því miður er eilítið gölluð.
21.-Rd8 hefði gefið betri raun.
22. Dxc7 H8xc7 Ef 22. - RxRt
þá 23. gxf3 HcxD 24. BxB HxH
25. HxH HxB 26. Hd8f Bf8 27.
Bh6 og mátar.
23. Bf4 Rxf3f Ef 23. - He7, þá
SKÁK 1 D7