Skák


Skák - 15.12.1957, Síða 15

Skák - 15.12.1957, Síða 15
Skák nr. 617. AI|»j á <Ya s li á k >ii ti I i al í lintlm 13057. Hvítt: Pachman (Tékkóslóvakía). Svart: Vasjukov (Sovétríkin). Sikileyjar-vöm. 1. e4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Re2 Bg7 5. 0—0 d6 6. c3 e5 Annars leikur hvítur 7. d4. 7. d3 Rge7 8. Be3 0—0 9. d4 cxd4 10. cxd4 d5 11. Rbc3 exd4 12. Rxd4 dxe4 13. Rxc6 Rxc6 14. Bc5 He8 15. Rxe4 Da5 Ef 15. - Bxb2, gæti komiö 16. Rd6 He5 17. Hbl Hxc5 18. Hxb2 Hb8 19. Bd5 Re5 20. Re4 Hc7 21. f4. Eða 15. - Dxdl 16. Hfxdl Bxb2 17. Ha bl Bg7 18. Rd6 He5 19. Ba3, og ef svartur leikur þá 19. - Ha5, þá svarar hvítur því meö 20. Rc4, meö hótuninni Bxc6 ásamt Hd8f. 16. Del' Bf5 17. Dxa5 Rxa5 18. Rd6 He2 Annars drepur hvít- ur á f5. 19. Hael' Hxb2 20. Bd5 Be6 21. Hxe6! Það var þessi leikur, sem hvítur hafði í huga, er hann lék 19. Hael. 21. — fxe6 22. Bxe6f Kh8 23. Rf7t Kg8 24. Hdl Hótar 25. Hd7 26. Re5f og 27. Bd4! Rangt væri nú 24. - h6, vegna 25. Hd7 Kh7 26. Bd4 Bxd4? 27. Re5t Kh8 28. Rxg6t mát. 24. — He2 25. Rg5t Kh8 26. Hd7 Rc6 Hvítur hótaði Bd4! 27. Bd5 Re5 28. He7 Helf Ef 28. -h6, þá 29. Rf7t Kh7 30. Rx e5 Hxe5 31. Hxg7t Kxg7 32. Bd4 Kf6 33. f4. Ef svartur leikur 28. - Hd8, þá svarar hvítur því bezt með 29. Bb3. 29. Kg2 Rd3 30. Rf7f Kg8 31. Re5f Kh8 32. Rxd3 Hxe7 33. Bxe7 Hc8 34. Bd6 b6 Máttlaust væri 34. - Hd8, vegna 35. Re5! 35. Re5 Hc2 36. Bb3 Hb2 37. Kf3 a5 38. Rc4 a4 Eftir þessum leik beiö hvítur, og þvingar nú fram unnin tafllok. 39. Rxb2 axb3 40. axb3 Bxb2 41. Ke4 Kg8 42. Be5 Ba3 43. Kd5 Kf7 44. Bd4 b5 45. h4 og svartur gafst upp. Skák nr. 618. Meistiiramól Evrópu 1957. Hvítt: Tai (Sovétríkin). Svart: Teschncr (V.-Þýzkaland). Spænskur leikur. I. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O—O d6 6. c3 Be7 7. d4 b5 8. Bb3 Bg4 9. h3! Bxf3 10. Dxf3 exd4 Svartur afræður að þiggja peðsfórn þá, sem hvítur bauö upp á með 9. leik sínum. Sennilega var þó bezt fyrir svart- an að hróka, þar sem hvítur fær oft hættulega sókn í staöinn fyrir peöiö, sem og verður reyndin í þessari skák. II. Dg3! Hótar g-peðinu og kemur um leið í veg fyrir stutta hrókun. 11. — g6 12. Bd5 Dd7 Svartur hefur tæplega efni á að opna e- línuna með 12. - Rxd5. 13. Bh6 Hb8 Ef 13. - Rh5, þá 14. Dg4! 14. f4 Rd8 15. Rd2 c6 16. Bb3 dxc3 17. Dxc3 Da7f 18. Khl Dc5 19. Dd3 Hótar 20. e5. 19. — Rd7 20. e5 d5 Eöa 20,- dxeð 21. Bg7 Hg8 22. Bxe5 Rxe5 23. dxe5 Dxe5 24. Hael. 22. De2' og svartur er varnarlaus. 22. Dxf5 Rf8 23. Re4! dxe4 24. Hacl Db6 25. Hcdl og svartur gafst upp. Ef t. d. 25. - Rfe6, þá 26. Bxe6 fxe6 27. Dh5f mát Skák nr. 619. Skákþlng Snðurncsja *57. Hvítt: Borgþór H. Jónsson. Svart: Óli Karlsson. Drottningarpeðsbyrjun. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. e3 Skarpara er 4. Bg5 Rbd7 5. e3 o. s. frv. 4. — Be7 5. Rf3 O—O 6. Dc2 Rbd7 7. b3 c5 8. Bd3 h6 9. O—O b6 10. cxd5 exd5 11. Bb2 Bb7 12. De2 Hc8 13. Bf5 Betra var 13. Ba6 ásamt Hcl. 13. — cxd4 14. Rxd4 Betra var 14. exd4. 14. — Bd6 15. Hfdl Bb8 Meö þessum leik leggur svartur dálitla gildru fyrir hvítan .... 16. Df3? .... sem hann fellur í. Sjálfsagt var 16. Hacl. 16. — Hxc3! 17. Bxc3 Dc7 Hótar bæði biskupnum á c3, og drápi á h2. Hvítur bjargar manninum, en við þaö hrynur kóngsstaða hans. 18. Hacl Dxh2f 19. Kfl Ba6f 20. Kel Re5 21. Bh7f Eini leikur- inn til að bjarga drottningunni, því ef 21. Dg3?, þá Rd3f, og ef 21. Dh3, þá Dglf ásamt Dxf2t og mátar. 21. — Rxh7 22. Df5 Dxg2 Ef nú Dxe5, þá 23. - Dflf 24. Kd2 Dxf2í og vinnur. 23. Hc2 Rg5 24. Kd2 Bd3 og hvítur gafst upp eftir nokkra leiki. Skák nr. 620. Skákþiii|i Siióurucsjii '57. Hvítt: Ragnar Karlsson. Svart: Matthías Helgason. Spænskur leikur. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 d6 5. c3 Önnur leið er hér 5. Bxc6 bxc6 6. d4 f6 7. O—O Rge7 8. Dd3 Rg6 9. Rc3 Bg4 og svartur hefur betra tafl (Blau— Smyslov, Moskva 1956). 5. — Rf6 Rétta áframhaldið er 5.-Bd7, t. d. 6. d4 g6 7. dxe5! dxe5 8. Bg5 Be7! og svartur hefur ágætt tafl (Schmid—Bronstein, Moskva 1956). 6. De2 Be7 7. 0—0 0—0 8. h3 Kh8 9. d4 b5 10. Bc2 Rg8 11. Hdl f6 12. Rh4 Bd7 13. Be3 De8 14. Rd2 g5 15. Rf5 Dg6 16. Rfl h5 17. g4 Hf7 18. Rlg3 hxg4 19. hxg4 Rh6 20. Kg2 Rxf5 21. gxf5 Dg8 22. Bb3 Kg7 23. Hhl Ra5 24. Dl»5 27. Hh7f og svartur gafst upp. Kf8 25. Bxf7 Dxf7 26. Dxf7 Kxf7 S KAK 1D9

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.