Skák - 15.12.1957, Blaðsíða 16
r--^" ————~——**
EINVÍGIÐ BOTVINNIK — SMYSLOV
—____________________________i
Skák nr. 621.
15. skákin.
Hvítt: M. Botvinnik.
Svart: V. Smyslov.
Nimzoindversk vörn.
1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. d4 Bb4
4. e3 b6 5. Rgc2 Ba6 6. a3 Bxc3t
7. Rxc3 d5 8. b3 O—O 9. Be2
dxc4 10. bxc4 Rc6 11. a4 Dd7
12. Rb5 IlfdS 13. Bb2 Ra5 14. Dc2
c6 15. Ra3 De7 16. 0—0 c5 17.
Rb5 Bb7 18. Ba3 Rc6 19. Hfdl
a6 20. Rc3 Rb4 21. Db3 a5 22.
Rb5 h6 23. Bb2 Hac8 24. f3 cxd4
25. exd4 Rh5 26. Bfl Dg5 27. Ba3
Rf4 28. Khl Svartur hótaði 28,-
Rh3t og 29. - Rf2t.
28. — h5 29. Bxb4 axb4 30. Dxb4
h4 31. Ha3 Til að geta svarað
31.-h3 með 32. g3. Ef 31. h3?.
þá Rxh3!
31. — Hc5 32. Hel Hf5 33. Rd6
33. — Rxg2! 34. Bxg2 h3 35.
Bxh3 Bxf3t 36. Hxf3 Hxf3 37.
Rxf7! Ef 37. Re4?, þá Dh4 38.
Bg2 Hb3!! 39. Dd2 Hxd4 40. De2
(40. Df2? Hxe4) Hb2! 41. Dfl Hx
g2! 42. Kxg2 Hxe4 og svartur
hefur mikla vinningsmöguleika.
37. — Hxf7 Ef 37. - Kxf7, þá
38. Bxe6t Kf6 39. Dxb6 og vinnur.
38. Bxe6 Hxd4 39. Dxb6 Hf4
40. Bxf7f Hxf7 41. De6 Biðleik-
urinn. Maður gæti nú imyndað
sér, að hvítur, sem á tveim peð-
um meira og hefur haft nægan
tíma til að rannsaka stöðuna, ætti
ekki erfitt með að færa heim sig-
urinn, en þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunr tekst Botvinnik þaö ekki.
41. — D1'4 42. Dc6 Hf5 43.Da8i
Kh7 44. De4 Dxe4 45. Hxe4 Ha5
46. Kg2 Kg6 47. Kf3? Meiri mögu-
leika gaf 47. Hf4, til þess að iti-
loka svarta kónginn frá drottn-
ingarvængnum. T. d. 47. - Hxa4
48. KÍ3 Ha3t 49. Ke4 Hh3 50. Hf2
og vinnur auðveldlega. Eða 47.
Hf4 Hxa4 48. Kf3 Kh5 49. Ke3 g5
50. Hd4 Kg6 51. c5 Ha7 52. c6
KÍ5 53. Hc4 Hc7 54. Kd4 Ke6 55.
Kc5 og vinnur.
47. — Kf5 48. Hf4t Ke5 49.
He4t Kf5 50. Hf4t Ke5 51. Kg4
Hxa4 52. Kg5 Ha6 53. h4 Hc6 54.
h5 Ke6 55. Kg6 Ke5t 56. Kg5
Ke6 Jafntefli.
Skák nr. 622.
16. skákin.
Hvítt: V. Smyslov.
Svart: M. Botvinnik.
Spænskur leikur.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6 5. O—O Be7 6. Hel b5
7. Bb3 0—0 8. c3 d6 9. h3 Ra5
10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2
Rc6 13. dxc5 dxc5 14. Rfl Bd6
15. Rh4 g6 16. Bh6 Hd8 17. Df3
Re8 18. Re3 f6 19. Rd5 Df7 20.
Rb6 Hb8 21. Rxc8 Hbxc8 22. g3
Bf8 23. Be3 Kli8 24. Rg2 Rc7 25.
Hadl Hxdl 26. Hxdl Hd8 27. Hx
d8 Rxd8 28. a4 De6 29. axb5 axb5
30. h4 Kg7 31. h5 g5 32. Bcl Rb7
33. Re3 Rd6 34. Rf5t Rxf5 35.
exf5 Dd5 36. Be4 Dd6 37. Be3 h6
38. Kg2 Be7 39. b3 Kf8 40. Bc6
Dd3 41. Kh2 Kf7 42. Bb7 e4 43.
Bxe4 Dxc3 44. Bd5t Kxd5 45. Dx
d5t Kf8 46. Kg2 Dc2 47. g4 De2
48. Kg3 Dc2 49. Kf3 Dc3 50. Kg2
Dc2 51. Da8t Kf7 52. Dd5t Kf8
53. Kf3 Dc3 54. Da8t Kf7 55.
Dd5t Jafntefli.
Skák nr. 623.
17. skákin.
Hvítt: M. Botvinnik.
Svart: V. Smyslov.
Katalan.
1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. c4 c6
4. Bg2 Bg7 5. d4 0—0 6. Rc3 d5
7. cxd5 cxd5 8. Re5 b6 9. Bg5 Bb7
10. Bxf6 Bxf6 11. 0—0 e6 12.
Hcl Bg7 13. f4 f6 14. Rf3 Rc6
15. e3 Dd7 16. De2 Ra5 17. h4
Rc4 18. Bh3 Rd6 19. Kh2 a5 20.
Hel Svartur hótaði Ba6 og vinna
skiptamun, en á el á hvíti hrók-
urinn óhægt um vik, og auk þess
getur hvítur ekki með góðu móti
leikið e4. Vænlegra virðist því 20.
Hgl, ásamt g3-g4-g5 o. s. frv.
20. — b5 21. Rdl b4 22. Rf2
Ba6 23. Ddl Hfc8 24. Hxc8t Hxc8
25. Bfl Bxfl 26. Hxfl Dc6 27. Rd3
Dc2t Sterkara var 27. - Re4, hót-
andi 28. - Dc2t, þar sem hvítur
gæti þá ekki leikið HÍ2.
28. Dxc2 Hxc2f 29. Hf2 Hxf2t
30. Rxf2 Rc4 31. Rdl Kf7 32. b3?
Afleikur, sem veikir hvítu stöðuna
til muna. Nú opnast c3-reiturinn
fyrir riddara svarts, en hann á
einmitt mikinn þátt í sigri svarts.
Betra var 32. g4 og flytja kóng-
inn yfir til e2. Síðar gæti hvítur
svo leikið b3 án áhættu.
32. — Rd6 33. Kg2 h5 34. Kh3
Re4 35. g4 hxg4t 36. Kxg4 f5t
37. Kh3 Bf6 Hindrar 38. Rg5t,
sem svarað yrði með 38. - Bxg5 39.
hxg5 Rc3.
38. Rel Kg7 39. Rd3 Rc3 40.
Rxc3 bxc3 41. Rel
í þessari stöðu fór skákin í bið.
Eftir að hafa rannsakað hana,
bauð Botvinnik jafntefli, sem var
hafnaö, honum til mikillar furðu.
En eins og áframhaldið sýnir,
virðist Smyslov hafa séð lengra,
er hann hafnaöi jafnteflinu.
41. — Kh6 42. Rc2 Be7 43. Kg3?
Betra var 43. a3, ásamt b4, til að
skapa sér frípeð, sem svartur yrði
að hafa vakandi auga á. En Bot-
11 □ b kák(