Skák - 15.12.1957, Side 17
vinnik virðist ekki hafa gert ráð
fyrir neinum hættum.
43. — Kh5 44. Kf3 Kxh4 45.
Rel g5 46. fxg5 Kxg5 47. Rc2
Bd6 48. Rel Kh4 49. Rc2 Kh3
50. Ral Kh2 51. Kf2 Bg3f 52.
Kf3 Bh4 Ef hvítur hefði nú átt
frípeð á b5, væri síðasti leikur
svarts ekki mögulegur.
53. Rc2 Kgl 54. Ke2 Kg2 55.
Ral Be7 56. Rc2 Kg3 57. Rel
Bd8 58. Rc2 Bf6 59. a3 Ef hvítur
hreyfir riddarann, kemur 59. -f4!
59. — Be7 60. b4 a4! 61. Rel
Bg5 62. Rc2 Bf6! 63. Kd3 Hvítur
er í leikþvingun. Ef hann leikur
riddaranum, þá kemur f4!, með
hótuninni f3t. Hvitur yrði því að
drepa á f4, sem svartur svaraði
með Bxd4. Ef 63. b5, þá Bd8 64.
Rb4 Ba5 65. Rc2 (65. Rc6? c2)
Bb6 og hvítur er ennþá í leik-
þvingun.
63. — Kf2 64. Ral Bd8 65. Rc2
Bg5 66. b5 Ennþá er hvítur í leik-
þvingun. Ef 66. Kxc3, þá Ke2.
66. — Bd8 67. Rb4 Bb6 68. Rc2
Ba5 69. Rb4 Kel og hvítur gafst
upp, því hann er algjörlega leik-
laus. Ef 70. Kxc3, þá Ke2, og ef
70. Rc2, þá Kdl 71. Ral Kcl 72.
b6 Bxb6 73. Kxc3 Ba5f 74. Kd3
Kb2 75. Rc2 Kb3 og vinnur.
Mjög athyglisverð og meistara-
lega vel tefld tafllok af hálfu
Smyslovs.
Skák nr. 624.
18. skákin.
Hvítt: V. Smyslov.
Svart: M. Botvinnik.
Prönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4
4. a3 Bxc3f 5. bxc3 dxe4 6. Dg4
Rf6 7. Dxg7 Hg8 8. Dh6 c5 9. Re2
Hg6 10. De3 Rc6 11. Bd2 Re7
12. Rg3 Bd7 Ef 12. - Rd5, þá 13.
Bb5t Bd7 14. De2 og hvítur hefur
gott tafl.
13. dxc5 Dc7 14. c4 Bc6 15. Be2
Rg4 16. Bxg4 Hxg4 17. h3 Hg6
18. Rxe4 Rf5 19. Rd6t Dxd6 20.
cxd6 Rxe3 21. Bxe3 Bxg2 22. Hgl
Kd7 23. h4 h5 24. c5 Hag8 25.
Hbl Bf3 26. Ilxg6 Hxg6 27. Kd2
e5 28. Kd3 f6 29. Bd2 Hg2 30.
Ke3 Bc6 31. Bc3 Ke6 32. f4 Hxc2
Betra en 32. - Hg3t 33. Kd2 exf4
34. Helt Kd5 35. He7 f3 36. d7
Hg8 37. Ba5.
33. Kd3 Hg2 34. fxe5 f5 35.
Hb4 Be4t 36. Kd4 Hg4 37. Bel a5
38. Hb2 Bd5t 39. Kd3 Ha4 40.
Ke2 Hxa3 41. Hd2 Hótar Hxd5.
41. — Bc4j 42. Kf2 Kd7 43.
Hd4 Bb5 44. Bd2 a4 45. Bg5 Hót-
ar 46. e6t Kxe6 47. d7 Bxd7 48.
Hd6t Ke5 49. Hxd7.
45. — Hd3 46. Hxd3 Bxd3 47.
Bcl Bb5 48. Ke3 Ke6 49. Kfl
Bd7 50. Bb2 Kd5 51. Ba3 Bc8
52. Bcl Be6
Þótt staða þessi sé að vísu jafn-
tefli, verða báðir aöilar að gæta
ítrustu varúöar, eins og eftirfar-
andi leiðir sýna: 52. - Kxc5 53.
Kg5 Kd5 54. Kxh5 Kxe5 55. Kg5
Kxd6 56. h5 Be6 (Ef 56. - Ke7, þá
57. h6 Kf7 58. Bb2 Kg8 59. Kg6
og vinnur); 57. Kf6! b5 58. h6
Bg8 59. Kg7 og vinnur. En ekki
57. h6? Bg8 58. Kf6 (58. Kg6 Ke7
59. Kg7 Bh7! 60. Kxh7 Kf7) Bh7!
59. Kg7 Ke7 60. Kxh7 Kf7 og
svartur vinnur. Þess vegna lék
svartur 52. - Be6, þar eð hann
hefur í huga síðastnefndu leiðina,
t. d. 53. - Kxc5 54. Kg5 Kd5 55.
Kxh5 Kxe5 56. Kg5 (56. Kg6 f4!)
Kxd6 57. Kf6 Bg8 58. Kg7 Bd5
59. h5 f4 60. Bxf4t Kc5 og vinnur.
Hvítur verður því að valda c-peð
sitt, en með því er líka jafnteflið
öruggt.
53. Ba3 Bd7 54. Bcl Kdl 55.
Ba3 Be6 56. Bb4 Bc8 Hvítur fær
vinningsmöguleika eftir 56. - Kc4,
57. Ba3 Kb3 58. Bcl a3 59. Bxa3
Kxa3 60. Kg5 f4 61. Kf6 f3 62.
Kxe6 f2 63. d7 o. s. frv.
57. Ba3 Be6 58. Bb4 Bd7 59.
Ba3 Bc8 60. Bcl Kd5 61. Ba3
Bd7 62. Bcl .fafntefli.
Skák nr. 625.
19. skákin.
Hvítt: M. Botvinnik.
Svart: V. Smyslov.
Enski leikurinn.
1. c4 g6 2. Rc3 c5 3. g3 Bg7
4. Bg2 Rc6 5. e3 e6 6. Rge2 Rge7
7. d4 cxd4 8. Rxd4 d5 9. cxd5
Rxd4 10. exd4 Rxd5 11. 0—0
0—0 12. Db3 Db6 13. Rxd5 exd5
14. Bxd5 Dxb3 15. Bxb3 Bxd4
Jafntefli.
Skák nr. 626.
20. skákin.
Hvítt: V. Smyslov.
Svart: M. Botvinnik.
Prönsk vörn.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4
4. e5 c5 5. a3 Bxc3t 6. bxc3 Dc7
7. Dg4 f6 í 14. skákinni lék Bot-
vinnik hér 7. - f5 og fékk gott
tafl, þótt skákin endaði að vísu
með jafntefli. En þar sem staðan
í einvíginu var nú 10%: 8%, Bot-
vinnik í óhag, vill hann eðlilega
forðast allar jafnteflisleiðir.
8. Rf3 Rc6 9. Dg3 Df7 Betra
var að skipta fyrst upp á d4.
10. dxc5 Rge7 11. Bd3 fxe5 12.
Rxe5 Rxe5 13. Dxe5 O—O 14.
O—O Rc6 15. Dg3 e5 16. Be3 Bf5
Betra var 16. - Be6, þar eð svartur
neyðist tii að skipta á biskupnum
i næsta leik.
17. Habl Bxd3 Hvítur hótaði 18.
Bxf5 Dxf5 19. Hxb7. Slæmt væri
17. - Hab8, sem takmarkar mjög
hreyfifrelsi hi'óksins, og eftir 17. -
e4 18. Be2 yrði hvítur biskup á
d4 mjög ógnandi.
18. cxd3 Hae8 19. f4 Dc7 Hvítur
fengi sterka sókn eftir 19.-e4:
20. f5 exd3 21. f6, hótandi bæði
22. fxg7 Dxg7 23. Dxg7f Kxg7 24.
Hxb7f, og 22. Bh6.
20. fxe5 Hxflf 21. Hxfl Dxe5
22. Dxe5 Rxe5 23. Hdl Kf7 24. h3
Rc6 25. Bf4 Ile7 26. Bd6 Hd7
Ekki 26.-He2?, vegna 27. Hbl.
27. Hflf Ke6 28. Helf Kf7 29.
Kf2 b6 30. Hbl Ke6 31. Hb5 d4
32. c4 bxc5
33. Bh2! Mun sterkara en 33.
Bxc5, þar eö hvítur á nú auð-
SKÁK m