Skák


Skák - 15.12.1957, Page 18

Skák - 15.12.1957, Page 18
veídara með að þrýsta á d-peð svarts, og c-peðið hleypur ekki í burtu. 33. — Hf7i' 34. Ke2 He7 Ekki 34.-Hf5?, vegna 35. g4 Hg5? 36. Bf4. 35. Hxc5 Kd7f 36. Kd2 He6 37. Hg5 gG 38. Hd5t Kc8 39. Bgl Hf6 40. Bxd4 Exd4 41. Hxd4 Hf2| 42. Kc3 Gefið. Svartiu- getur að vísu unnið g-peðið, en hann ræð- ur ekki við hin samstæðu fripeð hvíts. — Staðan var nú ll%:8ié, Smyslov í hag. Botvinnik hefur því talið vonlaust að ná 3% v. úr síðustu fjórum skákunum, og skýrir það ef tii vill hinar tvær stuttu skákir, sem eftir eru, en í þeim bauö Botvinnik jafntefli eft- ir nokkra leiki. Skák nr. 627. 21. skákin. Hvítt: M. Botvinnik. Svart: V. Smyslov. Katalan. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 c6 4. Bg2 d5 5. cxd5 cxd5 6. Rc3 Bg7 7. Rf3 0—0 8. Re5 Bf5 9. 0—0 Re4 10. Rxe4 Bxe4 11. f3 Bf5 12. Be3 Rd7 13. Rxd7 Dxd7 Jafnt. Skák nr. 628. 22. skákin. Hvítt: V. Smyslov. Svart: M. Botvinnik. Frönsk vöm. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Rbd7 6. Rf3 Be7 7. Rxf6t Bxf6 8. Bxf6 Dxf6 9. Dd2 0—0 10. Dg5 Dxg5 11. Rxg5 Jafntefli. LAUSNIR Á TAFLLOKUM Nr. 29: 1. Kd5 Kgl 2. Ke4 Kxh2 3. Kf3 c3 4. Bxc3 Kgl 5. Bd4f Khl 6. Ba7 h2 7. Rb6 Kgl 8. Rd5f Khl 9. Re3 og vinnur. Nr. 30: 1. Rb5f Kb2 2. Rxa3 Bxa3 3. Rb4 og vinnur. Nr. 31: 1. h7 Hxa5 2. Rb5 Hxb5 3. Be5 og vinnur. Nr. 32: 1. Hgl! Dg4 2. Bxg4 hxg4 3. Hcl c3 4. Hdl d3 5. Hel e3 6. Hfl f3 7. Hgl g3 8. Hhl h3 9. Hxh3 ásamt 10. Hh4 mát. SKÁKDÆMI Nr. 49. Eiríkur Karlsson, Neskauþstað. (Frumrit). Nr. 50. Eiríkur Karlsson, Neskaupstað. (Frumrit). Hvítur mátar í 3. leik. Lausnir skákdæma í September-Október-heftinu. Nr. 47: 1. Ba6 Dxa6 2. b5 Dxb5 3. Dflf Dxfl 4. Rf4 og mát í næsta ieik. — Nr. 48: 1. Dcl. Fjöliefli. Ungverski skákmeistarinn Pal Benkö brá sér norður á Akureyri, Dalvík og Húsavik í ágústmánuði s.l. og tefldi þar nokkur fjöltefli. Á Akureyri tefldi hann við 22 manns 4. ágúst s.l. Vann 19, tap- aði 2 og gerði 1 jafntefli. — Síð- ara fjölteflið fór fram 8. ágúst, og tefldi Benkö þá við 23 manns; vann 18, tapaði 1 og gerði 4 jafn- tefli. Einnig tefldi Benkö klukku- skák við átta manns á Akureyri, og hlaut hann 7% v. Á Húsavík tefldi Benkö við 23 manns 7. ágúst s.l. Vann hann 22 og tapaði 1. — Á Dalvík tefldi Benkö við 20 manns 9. ágúst s.l., og vann hann allar skákirnar. í Reykjavík tefldi Benkö við 51 manns í Silfurtunglinu 10. okt. s.l. Vann 36 og gerði 15 jafntefli. Á Selfossi við 20 manns 13. okt. s.l. Vann 19 og gerði 1 jafntefli. Stórmeistarinn G. Stáhlberg við 21 manns að Þórscafé 2. okt. s.l. Vann 20 og gerði 1 jafntefli. — Einnig tefldi hann klukkuskák við 10 manns, þar af 8 úr rneistara- flokki og 2 úr I. flokki. Úrslit urðu þau, að Stáhlberg hlaut 7% v., vann 7 skákir, tapaði 2 og gerði 1 jafntefli. Þeir, sem unnu Stáhl- berg, vom Pétur Eiríksson og Reimar Sigurðsson. Ingi R. Jóhannsson við 30 manns í félagsheimilinu Valhöll 13. okt. s.l. Vann 24, tapaði 2 og gerði 4 jafntefli. Guðmundur Pálamason við 32 manns á sama stað, 20. okt. s.l. Vann 31 og gerði 1 jafntefli „Gilfers-móíið** á Ahranesi 1957. 1 2 3 4 5 6 7 8 V. 1. Eggert Gilfer .. . X 1 1 1 1 1 í 1 7 2. Gunnlaugur Sigurbjörnsson .. . . . 0 X 1 1 1 0 0 1 4 3. Alfreð Kristjánsson .. . 0 0 X 1 0 1 1 1 4 4. Þórður Egilsson . . . . 0 0 0 X 1 1 % 1 3% 5. Ingimundur Leifsson . . 0 0 1 0 X % 1 % 3 6. Jón Oddsson .. 0 1 0 0 % X 1 % 3 7. Hjálmar Þorsteinsson . . 0 1 0 y2 0 0 X y2 2 8 Ingimar Hansson .. 0 0 0 0 y2 y2 % X iy2 112 SKÁK

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.