Æskulýðsblaðið - 26.03.1950, Síða 1

Æskulýðsblaðið - 26.03.1950, Síða 1
„<5g fjefi ge/ið ydur eftirdœmi!‘ ÞAÐ VAR rétt fyrlr páskahátíðina; Jesús vissi, að stund hans var korain, að hann færi bu.'t úr heimi þessura til föðurins. Hann hafði elskað sína, þá er í heiminum voru — svo auðsýndi hann þeim nú elsku tína allt til enda. Kveldmáltíð stóð yfir. Djöfullinn hafði þá þegar skotið því í brjóst Júd- asi Símonarsyni Iskaríot, að svíkja hann. Jesú vissi vel, að faðirinn hafði selt honum í hendur alla hluti og að hann var útgenginn frá Guði og átti að fara til Guðs, hann stendur upp frá máltíðinni og leggur af sér yfirhöfn- ina, og hann tók líndúk og gyrti sig. Eftir það hellir hann vatni í mundlaug og tók að þvo fætur lærisveinanna, og þerra með líndúk þeim, er hann var gyrtur. Kemur hann þá til Símónar Péturs. Hann segir við hann: „Herra, ætlar þú að fara að þvo mér um fæturna?“ Je ús svaraði og sagði við hann: „Nú skiíur þú ekki það sem ég gjöri, en seinna muntu skilja það.“ Pétur segir við hann: Aldrei til eilífðar skalt þú þvo fætur mína. Jesús svaraði honum: „Ef ég ekki þvæ þér, erum við skild- ir að skiptum.“ Símon Pétur segir við hann: „Herra, þá ekki eínungis fætur mína, helddr einnig hendurnar og höfuð- ið.“ .... .... ÞVÍ AÐ ÉG HEFI GEFIÐ YÐUR EFTIRDÆMI TIL ÞESS AÐ ÞÉR BREYTIÐ EINS OG ÉG BREYTTI VIÐ YÐUR. (Jóh. 13.) Æskulýásbladiá Il.árg. Akureyri, 26. marz 1950 4. tbl. Hvers vegna er ég Kristinn? HVERS VEGNA er ég kristinn? Fyrr eða síðar hlýtur þessi spurning að vakna í huga þeirra, sem iá að hafa kristna trú. Henni er hér varpað fram vegna þess, að það er kominn tími til, að allir þeir, sem kallast kristnir geri sér í alvöru grein fyrir, hvað í því felst. EINS OG NÚ STANDA SAKIR, er ekki mikill munur á framkomu þeirra, sem kallast kristnir, og sem ekki kallast það. Kristnir menn eru ekki lengur baráttunnar menn í fylgdinni við Krist, þeir eru áhörfend- ur að átökum hins illa og góða í heiminum. Þetta þarf að breytast til bjargar sjálfum oss og veröldinni. SPURNINGIN var fyrirvaralaust sett fyrir nokkra af yngstu nem- endum í Gagnfræðaskóla Akur- eyrar í kristinfræðitíma, og fer hér á eftir útdráttur úr nokkrum svörunum, sem bárust. Það er gott fyrir alla, að taka eftir því sem þau segja, því að skrifað stendur: „Nema þér verðið eins og börnin komizt þér alls ekki inn í guðs- ríki.“ vinnuvegir okkar til lands og sjávar, heimili okkar og við sjá.f. Edda Sigurlaug Indriðadóttir. Þqu kenndu mér bænirnar. Ég trúi á Jesúm Krist af því að pabbi og mamma kenndu mér að trúa á hann, strax og ég fór að hafa vit fyrir mér. Þau kenndu mér bænir, og ég les þær á hverju kvöldi, áður en ég fer að sofa .... Mér finnst alveg óskaplegt að Þegar ajtur var byrjað að kenna kristindóm í Þýzkalandi. í hons verndorhendi erum við. Ég er skírð til Krists, foreldrar mín- ir eru kristnir og allir mínir ættingjar og vinir. Hvers vegna ætti ég þá ekki að vera kristin? — í sorgunum leitar maðttr til Guðs og finnur frið. Hann léttir af okkur þungum hyrðum; í hans verndarhendi er okkar kalda land, at- vita, hvað Kristur hefir kvalizt mikið fyrir okkur mennina .... Að vera kristinn er að hlýða fyrirskipunum Frelsarans og haga sér eftir hans vilja. Valgerður Frímann. Kristinn heimur —— bræðratog. Ástœðan fyrir þvi, að ég er kristinn, er sú, að ég liefi heyrt prédikað um Krist í kirkjunum, sunnudagaskólanutn og skólanum. Þar hefi ég verið frædd- ur um Krist, fæðingu hans og dauða, hvernig hann lét Iíf’ð fyrir okkur. Ég verð að játa, að ég hefi misst álil á trö sumra, er ég t. d. les máhnsynssögtins og lærí um trúvillíngádómirin, eða þeg- ar páfinn íeldi syridakvittrinárbréf ti) þess að byggja kirkju fyríri Kristin trú kennir, að allir menn eigi að vera einr og bræðttr, éiga allt sameiginlegt, og lifa í sátt og samlýridi hver við ánnan. Kristján í. Valdimarsson, Af því að ég þekki Krist. Ég er kristin af því áð ég þekká Krist, og vil reyna að breyta eftir boð- um hans. En aðalboðorð hans eru þessi; Þú skalt elska Drottinn Guð þinn aí öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og ölJ um mætti þínum og öllum huga þínurn. Og þú rkalt elska náungann eins og sjálfan þig. Lára Svansdóttir, Það ætla ég að reyna að efna. Ég er kristin af því að ég játaði tró mína á fermingardaginn. Það loforð, sem ég gaf þá, ætla ég að reyna að efna. Lífið er til orðið fyrir Guðt vilja. Og Æskulýðsfélagið og önnuj kristileg félög eru stofnuð til þess að við reynum sameiginlega að feta í fót- spor Krists. Helga Sigjúsdóttir. Hverju lofoði ég? Eg er kristin vegna þess að þegar ég var lítil, þá létu pabbi og mamma skíra mig, og óskuðu þe6s að ég yrði kristin. (Framhald á 2. síðu':)

x

Æskulýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskulýðsblaðið
https://timarit.is/publication/2044

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.