Æskulýðsblaðið - 26.03.1950, Side 8
8
ÆSKULYÐSBLAÐIÐ
Hér b.rltst mynd a\ aiuiarn deilil Æskulýdsjélags.ns. — 1 jremstu röð er s'jórn de Ularinnar og
deildarstjórar. Talið jrá vinslri: Vaigerður V altýsdóttir, Sigurður Leós. on, deildarstjórar. Magnús^
Adamsson, gjaldkeri, Olajur Hallgrímsson, jormaður, Anna Skarphéðinsdóttir, ritari. Elsd Svav-
arsdóttir, S'gurlaug Helgadótt'.r, Sigurlielga 'Pálsdóttir og Bergþóra Kristinsdóttir, deildarstjórar.
• Á myndina vantar nokkra félaga. Myndatakan jór fram í kapellunni. — Ljósm.: E. Sigurgeirsson.
<
Æ
F
A
K
II. deild
Attundi almenni æskulýos-
fundurinn að H. N. í kvöld.
ÁTTUNDI ALMENNI ÆSKULÝÐSFUNDURINN verður haldinn að
Hótel Norðurlandi í kvöld kl. 8.30. Hefst hann á þvi að Lúðrasveit Ak-
ureyrar leikur göngulög undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Á fund.n-
um verður sung'ð í fyrsta sinn nýtt lag eftlr Sigfús Halldórsson, tón-
skáld, við Ijóð Hugrúnar, sem hvort tveggja er gjört í tilefni æskulýðs-
fundanna.
SR. FRIÐRIK J. RAFNAR
YFIRMAÐUR ROTARY
Á ÍSLANDI.
Fyrir skömmu var séra Friðrik J.
Rafnar víg lubiskup kosinn umdæmis-
stjóri Rótaryklúbbanna á Is’andi.
í lilefni af þessu
brá f r é 11 a maður
Æskulýðsblaðsins
sér á fund til hans,
og átti við hann
stutt samtal.
„Hvað er að segja um nýja embættið?"
,.Það er lítið um það að segja enn-
þá, þar sem ég tek ekki formlega við
því fyrr en eftir þrjá mánuði eða svo.“
„Þú munt þurfa utan í erindum
klúbbanna?“
,Já, ég þarf að sækja alheimsþing
hreyfingarinnar, sem haldið er einu
sinni á ári, og verður háð í Ameríku í
sumar.“
„Hver gegndi þessu starfi á undan
þér?“
„Það var séra Óskar Þorláksson,
prestur á Siglufirði, sem hefir gegnt
því um tveggja óra skeið.“
„Hvað cr Rótary?"
„Rótary er félagsskapur, sem nær um
allan heim. Hann er stofnaður til þess
að koma á vináttu milli stétta. Tak-
Efni fundarins verður meðal annars
sem hér segir: Lýður Sigtryggsson,
harmonikuleikari, sem staddur er á Ak-
ureyri um stund-
stundársaklr, leik-
ur e i n le i k á
harmoniku, frök-
en Gígja Jóhanns-
dóttir leikur ein-
leik á fiðlu. Enn-
fremur leika þau
sameiginlega með
Ólafur Hallgrímsson aðstoð nokkurra
félaga. Æ kulýðs-
mark hans er fólgið í hinni óeigin-
gjörnu þjónustu, hinni öruggustu leið
til mestrar gæfu í lífinu.“
Friðbjörn.
kórinn syngur, Jóhann Konráðsson
syngur einsöng með undirleik Áskels
Jónssonar. Ræður flytja Jón Þorsteins-
son. kennari, frk.
Ásdís Karls-
dótt r og Ólafur
Hallgrímsson. Þá
fer fram spurn-
ingakeppni. Edv.
Sigurgeiss on sýn-
ir kvikmyndir. M.
a. s ý n i r hann
kvikmynd, er tek-
in var, þegar
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju fór í
heimsókn til sjúkrahússins. Mikill al-
mennur söngur verður á fundinum eins
og venjulega. •— Þ e 11 a er sérstak-
lega fundur æskunnar, en annars
er öllum heimill
aðgangur meðan
húsrúm leyfir. —
Ef einhver v i 1 d i
styrkja starfsemi
þessa, verður hon-
um gefinn kostttr
á því í fundarlok.
Ásdís Karlsdóttir.
UNDRUNAREFNI
FERMINGAR-
STÚLKUNAR.
„Hvers vegna eru mennirnir með all-
ar þfcssar spýtur inni í kirkjunni, og
þetta er heilagt hús?“ varð e'nni ferm-
ingarstúlkunni að
orði, er hún kom
í anddyri ki.kj-
unnar og sá alla
vinnupallana, sem
reistir höfðu verið.
Ég skildi telp-
ttna vel, ér ég
kom inn í kirkj-
una og sá þar allt
timburverkið, með mínum eigin aug-
um.
Spurningu hennar er fljótsvarað. —
Það er senn búið að mála kirkjuna að
innan. Hún er örlítið gulleit á lit-
inn, og ráðgert er að verkinu verði lok-
ið fyrir Pálmasunnudag. Haukur Stef-
ánsson sér um málninguna.
H.C.
ÉG Á AÐ SKILA KÆRRI
KVEÐJU.
Kæri félági!
Ég frélti, að þú
hefðir farið frá Ak-
ureyri og ætlaðir að
dvelja utanbæjar einhvern tíma. Ég má
því til að skrifa þér nokkur orð. Verst
er að hafa ekki heimilisfangið þitt,
svo að ómögulegt er að vita, hvort þú
færð nokkurn tíman bréfið.
Nú er Æskulýðsfélagið byrjað að
starfa í smáklúbbum auk fundanna. —
Ég er m. a. í blaðamannaklúbbnum, og
þess vegna nota ég tækifærið til þess
að senda þér þetta bréfskeyti.
Ég á að skila kærri kveðju frá okk-
ttr öllum. Ég vona, að þér líði vel. —
Láttu okkur vita, ef bréfið kemst til
skila. Helga Páls.
Són Þorsteinsson.