Skák


Skák - 15.02.1983, Page 8

Skák - 15.02.1983, Page 8
sem hann getur jafnvel skilað til baka með a6-a5 til þess að opna línuna. 27. h4! Kóngsvængur svarts er eins °g gapandi sár og lokaatlagan fer því þar fram. 27. — Bd7 28. Bf3! Hugmyndin er að opna h-lín- una með hxg5 og leggja hana síðan undir sig (Kg2, Hhl). 28. — gxh4 Ef 28. - Df8 29. hxg5 hxg5 30. Df6 Dg7 31. Dxg7f Kxg7 32. He7 Hd8 33. Bh5 Kfö 34. Hxf7f Ke5 35. Bf3 og hvítur vinnur. 29. gxh4 Df8 30. Kh2 He8 31. Hglf Kh7 32. Df6 He5 33. Bdl! Biskupinn veitir banahöggið. 33. — Bf5 Þvingað. 34. Bh5! Bd3 35. Bxf7 He8 36. Hg3! Vaganjan teflir lokin laglega. 36. _ Bbl 37. Hf3 Hd8 38. Bg6f Bxg6 39. Dxf8 Hxf8 40. Hxf8 Og Plaskett gafst upp. Skák nr. 5430. Hvítt: Svart: Murey Vaganjan Frönsk vörn. 1. e4 e6 Vaganjan hefur haldið tryggð við Frönsku vörnina um árarað- ir. 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 b6 Seirawan og Petrosjan hafa nokkurt dálæti á þessu afbrigði. Hugmyndin er einfaldlega að 36 SKÁK losa sig við slæma biskupinn, en gallinn er sá að þetta tekur tölu- verðan tíma. 5. Dg4 Mögulegt var einnig 5. a3 Bxc3f 6. bxc3 Dd7 7. Rh3. 5. — Bf8 I lokuðu tafli er hægt að leyfa sér þvílíkan munað. 6. a4 Hvítur reynir að torvelda uppskipti á hvítreita biskupun- um sbr. 6. - Ba6 7. Rb5 c6 8. Rd6f Bxd6 9. Dxg7, en hvassara framhald var 6. Bg5 Dd7 7. f4 og svartur verður að gæta sín á gegnumbrotinu f4-f5. 6. — Re7 7. Rf3 Einnig kom 7. Rh3 til greina. 7. — Ba6 8. Rb5 Rg6 9. Rg5!? Vart getur hann talist kórrétt- ur þessi, en Murey hefur óskap- lega gaman af því að fiska í gruggugu vatni og leyfir sér því að brjóta þær gullnu reglur, er kenndar eru í skákskólum. 9. — Dd7 10. h4 c6 11. h5 Rxe5! Besta lausnin. 12. dxe5 cxb5 13. Bd3 Verra var 13. axb5 Bxb5 14. Bxb5 Dxb5 og svartur hótar 15. - Db4f og skipta upp á drottn- ingum. 13. — Rc6 14. Rxh7 Hvítur gat ekki valdað e-peð- ið með góðu móti, t. d. 14. f4 Rb4! 14. _ Rxe5 15. Rxf8 Kxf8 16. Db4f Kg8!? Hér kom vissulega til greina að fara út í endatafl og leika 16. - De7, sbr. 17. Dxe7f Kxe7 18. Be2 Hhc8 19. axb5 Bb7 og stað- an er um það bil jöfn. En Va- ganjan langar til að freista gæf- unnar í flækjum miðtaflsins. 17. Be2 Þessi biskup er dýrmætari en nafni hans á a6. 17. — d4?! Svartur teflir í tvísýnu, því að honum hefur líklega ekki líkað framhaldið 17. - Rc6 18. Dh4 Bb7 19. axb5 Re7. 18. Bf4! Allt í einu er hvíta biskupa- parið orðið ógnandi. 18. — d3 Svartur átti ekki góðra kosta völ sbr. a) 18. - Rc4? 19. axb5 Dxb5 20. Dxb5 Bxb5 21. b3 og hvítur vinnur mann; b) 18. - Rc6?! 19. Dd6 Dxd6 20. Bxd6 og hvítur hefur betra endatafl; c) 18. - Dd5 19. axb5 Bb7 20. 0-0-0 Hd8 21. De7! og hvít- ur hefur frumkvæðið. 19. Bxe5 dxe2 20. Dg4 Hh7 21. h6 Hd8 Hótar 22. - Dd2 mát. 22. Dxe2 f6 23. Bf4 Vitanlega ekki 23. Bc3?vegna b4. 23. — e5 24. Be3 Db7!? Hvassast og flóknast. Svartur á einnig óleyst vandamál eftir 24. - Dd5 25. O-O! 25. axb5! Dxg2 26. Dc4f?! Það er oft freistandi að skáka, en hér var betra að leika 26. Hfl!, t. d. Bc8 27. Hxa7 Bh3 (27. - gxh6 28. Dc4f Dd5 29. Hglf Kh8 30. Hxh7f Kxh7 31. Dxd5 Hxd5 32. c4 og hvítur hefur góða vinningsmöguleika) 28. Bx-

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.