Skák


Skák - 15.02.1983, Side 48

Skák - 15.02.1983, Side 48
Frumkvæðið er í höndum hvíts en staða svarts er þó nægi- lega sterk. Júsúpov—Balasjov: 1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. Rc3 Be7 5. Bg5 h6 6. Bxf6 Bxf6 7. e3 0—0 8. Hcl c6 9. Bd3 Rd7 10. cxd5 I skák Lpútjans og Géllérs fékk svartur nægilegt mótspil eftir 10. O—O dxc4 11. Bxc4 e5 12. Re4 exd4 13. Rxf6f Rxf6 14. Rxd4 De7 15. Db3 c5! 10. — cxd4?! 11. 0—0 b6 12. e4! dxe4 13. Bxe4 Hb8 14. Rb5 Bb7 15. De2 Með þessum leik lætur hvítur af hendi byrjunarfrumkvæði sitt en eftir 15. Bxb7 Hxb7 16. Da4! hefði svartur átt í vök að verjast á drottningarvæng. Géllér—Béljavskíj: 1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 0—0 7. Hcl b6 8. Bxf6 Bxf6 9. cxd5 exd5 10. g3!? Be6!? 11. Bg2 c5 12. 0—0 Rc6 13. dxc5 bxc5 14. Rel Bxc3!? Svartur náði einnig að jafna taflið í skák þeirra Tsjehovs og Lpútjans: 14. - Re7 15. Rd3 Da5 16. e4 Bxc3 17. Hxc3 Hac8 18. Hxc5 Dxa2. 15. bxc5 Re5! 16. Rd3 Rxd3 17. Dxd3 Hb8 og virkni svörtu mannanna næg- ir fyllilega til að jafna stöðuna. Árbæjar ssss bakarí Béljavskíj—J úsúpov: 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 0—0 7. e3 b6 8. Be2!? Rbd7 9. cxd5 exd5 10. 0—0 Bb7 11. Db3 c5 12. Bxf6 (12. Hadl!?). 12. — Rxf6 13. dxc5 Bxc5 14. Da4 (14. Hfdl!?). 14. _ Re4 15. Hacl Df6 16. Ba6 Bc6 17. Ddl Staða hvíts er ákjósanlegri. Nýindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4f 4. Bd2 De7 5. g3 Rc6!? 6. Bg2 Bxd2f 7. Rbxd2 a5!? 8. 0—0 d6 9. e4 e5 10. d5 Rb8 11. Rel h5!? 12. h4 Rbd7 13. b3 Rg4 14. De2 Rf8 Svartur lætur kónginn standa á miðjunni og undirbýr gagn- sókn á kóngsvæng ef færi skyldi gefast. Staðán er nokkuð jöfn. Vaganjan—Balasjov: 1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. d4 Bb4f 4. Rbd2 b6 5. g3 Bb7 6. Bg2 O—O 7. O—O d5 8. cxd5 exd5 9. a3 Bd6 10. b4 Rbd7 11. Bb2 He8 12. Hel Re4 13. Rxe4?! (13. Hcl). 13. — dxe4 14. Rd2 b5! 15. Dc2 De7 16. Rfl Rb6 17. Re3 De6 Vegna þess hve hvítur hefur teflt byrjunina ónákvæmt er staða hans nú fremur slæm. — Svartur beitir óþægilegum þrýstingi. Kúzjmín—Romanísjín: 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb4f 5. Bd2 Be7 6. Rc3 Bb7 7. Bg2 0—0 8. 0—0 Ra6 9. a3!? Einnig hefði mátt athuga 9. Re5, eins og leikið var í skák þeirra Lerners og Romanísjíns 1979. Eftir 9. - Bxg2 10. Kxg2 Db8 11. e3 c5 12. Df3 lenti svartur í alvarlegum vandræð- um. 9. — c5 10. d5 exd5 11. Rh4 Re4 12. Rf5 Bf6 13. cxd5 Rxc3 14. bxc3 d6 15. e4 Báðir eiga nú svipuð færi. I stað 15. e4 hefði mátt gaum- gæfa 15. Bf4, sem tryggir nokk- urt frumkvæði. Rasjkovskíj—Georgadze: 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Rbd2 (5. b3!?). 5. — Bb7 6. Bg2 Bb4 Allgott væri einnig 6. - Be7. I skák Béljavskíjs og Psahís náði svartm- fyllilega að jafna taflið eftir 7. O-O1 0-0 8. Dc2 d5 9. cxd5 exd5 10. Re5 c5 11. b3 Rbd7 12. Bb2 Hc8. 7. 0—0 0—0 8. a3 Be7 9. Dc2 c5 10. e4 d5 11. cxd5 exd5 12. e5 Re8 13. h4 Upp er komin flókin staða, en í henni býr mikill kraftur þó allt sé í járnum. Júsúpov—Makarytsjev: 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 Re4 7. Bd2 Bf6 8. Dc2 Rökréttara liefði verið 8. Hcl! 54 SKÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.