Skák


Skák - 15.02.1985, Síða 13

Skák - 15.02.1985, Síða 13
29. h3 h5 30. Hxe4 dxe4 31. Dc4t Hf7 32. Dc5?? I tímahraki svarts verður hvítum á ótrúleg yfirsjón. Sjálfsagt fram- hald var 32. Re5 Dclt 33. Kh2 Df4t 34. Khl Dclt 35. Bgl oghvít- ur vinnur. 32. — Dclt 33. Kh2 exf3?? Svartur var hér í miklu tímahraki og sér ekki framhaldið 33. - Df4t 34. Kgl exf3 35. Be3 og hvítur verður að berjast hart fyrir jafn- teíli. En eftir síðasta leik svarts opnast allar ílóðgáttir hjá svörtum. 34. Be3 Ddl 35. Dxc6 Ekki 35. Dxg5 vegna 35. - Hg7 og svartur vinnur. 35. — fxg2? Svartur finnur enga vörn í tíma- hrakinu. Hvítur hótaði bæði De8 ogDg7. Eft. d. 35. - Dd8 36. Dg6t Hg7 37. De6t Hf7 38. Bd4ogstað- an er geysiílókin. 36. De8t Kg7 37. Bd4t Kh6 38. De6t Gefið Svartur er óverjandi mát. Eilítið gölluð skák, en geysispennandi. ÓKEYPIS SKÁKBÓK! Skilvísir áskrifendur tímaritsins Skák- ar fá skákbók í jólagjöf. Það borgar sig að vera áskrifandi. TÍMARITIÐ SKÁK Dugguvogi 23 — Sínti 31975. í 5. umferð tefldu saman þeir Þrá- inn Vigfússon og Gunnar Gunnars- son. Eftirfarandi staða kom upp eftir 40. leik svarts, e5-e4. Hvítur lék biðleik. Meira en vika leið frá þvf skákin var tefld og þar til tekið var til við biðskákina að nýju og gafst því góður tími til rannsókna heima. Hvítur hefur skiptamun yfir en svarti hefur tekist að sprengja upp peðastöðuna í kring- um hvíta kónginn. Mikill tími fór í að rannsaka hugsanlega biðleiki og einn þeirra var 41. Hdl-d7. Þá á svartur eftirfarandi svör: 41. - hxg3 42. Hxg7t Kh6 43. Hh7t Kg5 44. hxg3 Dalt 45. Kh2 Db2t 46. Kh3 exf3 og hvítur er óverjandi mát. En framhaldið varð svona: 41. f4(?) Með þessum leik tapar hvítur ein- faldlega peði en hvítur átti ekki auðvelt um vik. 41. — hxg3 42. hxg3 Rxf4 Ef nú 43. gxf4 Dh4t 44. Kg2 Hg6 og svartur mátar. 43. Hd2 Góður varnarleikur, sennilega fundinn eftir langa leit. 43. — Dalt 44. Ddl Hh6t 45. Kgl Dc3 Þessi leikur fannst ,,yfir borðinu“ enda lítur hann vel út. Hótunin er bæði Dxg3 ogDe3 og vinnur hrók- inn á a7. 46. Hxg7t Hvítur afræður að láta hrókinn af hendi, en framhaldið gxf4 var ekki gott heldur t. d. 46. gxf4 Hg6t 47. Hg2 De3t 48. Kfl Dh3 49. De2 Dhlt og svartur vinnur. 46. — Kxg7 47. Hd7t Kg6 Nú byrjar svartur að þræða algjört einstigi, því hver leikur verður að vera hnitmiðaður. Ef t. d. 47. - Kf6 48. Dd6 Re6 49. De7 og hv. nær jafntefli. 48. Hd6t Re6!! Eini leikurinn sem dugir til vinn- ings. 49. Hxe6t Kg5 50. Dd8t Kg4! 51. Hxh6 Hvítur er búinn að vinna hrók og virðist standa með pálmann í höndunum, en svartur hefur séð lengra. 51. — DelT 52. Kg2 De2t 53. Khl Kf3!! og hvítur gafst upp því hann er óverjandi mát á fl eða g2. Ovenju- legur endir á spennandi biðskák. Lokastaðan er svo skemmtileg að hún verðskuldar stöðumynd. Að lokum skulum við líta á tvær skákir tefldar af ungu mönnunum, án skýringa. Skák nr. 5417 11. umferð Hvítt: Þráinn Vigfússon Svart: Halldór G. Einarsson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 b5 8. e5 dxe5 9. fxe5 Dc7 10. Bxb5t axb5 11. exf6 De5t 12. De2 Dxg5 13. Rdxb5 Ha5 SKÁK 37

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.