Skák - 15.02.1985, Síða 17
Norðurlandsmeistar
í kvennaflokki:
1979 Arnfríður Friðriksdóttir
Eyjafjarðarsýslu
1980 Sveinfríður Halldórsdóttir
Eyjafjarðarsýslu
1981 Asrún Arnadóttir
Akureyri
1982 Asrún Arnadóttir
Akureyri
1983 Sveinfríður Halldórsdóttir
Akureyri
1984 Sveinfríður Halldórsdóttir
Akureyri
1985 Sveinfríður Halldórsdóttir
Akureyri
1. umferð
Skák nr. 5419
Hvítt: Jón Garðar Viðarsson
Akureyri
Svart: Hlynur Angantýsson
Raufarhöfn
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 e6 4. c4
b6?
Betra var 4. - cxd4.
5. d5!
Nú fær hvítur rýmra ta.fl.
5. — exd5 6. exd5 Ra5? 7. Bd3
d6 8. h3 Be7 9. O—O Rf6
10. Rc3 0—0 11. Hel He8
12. Dc2 h6 13. Re2!
Hugmyndin er Rg3 og Rf5 með
kóngssókn.
13. — Bd7 14. Rg3 Bf8 15. Bd2
Rb7 16. Bc3 Hc8 17. Dd2 Hc7
18. Df4!
Svartur getur sig hvergi hreyft.
18. — Be7 19. He2 Bc8 20. Hael
Bd7 21. Rf5!
Svartur er varnarlaus og tapar liði.
21. — Bxf5 22. Dxf5 g6
23. Dxf6! Gefið
Skýringar: Jón Garðar Viðarsson
HEFUR ÞÚ GREITT
ASKRIFTARGJALDIÐ?
4. umferð
Skák nr. 5420
Hvítt: Kári Elíson
Svart: Jón Garðar Viðarsson
Grúnfeldsvörn
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7
4. Bg2 0—0 5. c4 d5 6. cxd5
Rxd5 7. 0—0 c6 8. Db3 Db6
9. Dc2 Bg4 10. e3 Rd7 11. a3 Hfd8
12. Rc3 RíB 13. Re5 Be6 14. Ra4
Dc7 15. Rc5 Hac8 16. f4 Rf6
17. Rxe6 Rxe6 18. Bh3 Dd6 19. b4
Ha8 20. Bb2 RÍB 21. f5 e6 22. fxg6
Rxg6 23. e4 De7 24. Rc4 Re8
25. e5 Hd7 26. Db3 Had8 27. Ra5
Hd5 28. Bg2 H5d7 29. Hacl Dg5
30. h4 Dg4 31. Hc4 Bh6
32. d5 De2 33. He4 Db5 34. dxe6'
fxe6 35. Dxe6t Kh8 36. Dxd7
Hxd7 37. e6t Hg7 38. Rxb7 Dxb7
39. h5 Kg8 40. hxg6 Hxg6 41. e7
Dd7 42. Kh2 Bg7 43. Bcl Bf6
44. Bh3 Dd3 45. He3 Dc2t
46. Bg2 Hh6t 47. Kgl Bd4 0—1
Skák nr. 5421
Hvítt: Gylfi Þórhalsson
Akureyri
Svart: Haraldur Hermannsson
Sauðárkróki
Rétisbyrjun
1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rf6
4. 0—0 e6 5. c4 Be7 6. cd5 Rxd5
7. Rc3 0—0 8. d3 Rc6 9. Bd2 a6
10. Hcl Bd7 11. Rxd5 ed5 12. Db3
c4 13. dc4 dc4 14. Dxc4 Be6
15. Da4 b5 16. Df4 Hc8 17. a3 h6
18. Bc3 Db6
19. Rd4 Bg5 20. De4 Bxcl
21. Rxe6 fe6 22. Dxe6t Kh8
23. Dg6 1—0
Skák nr. 5422
Hvítt: Gylfi Þórhallsson
Svart: Jón Björgvinsson
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rc6 5. Be2 Dc7 6. 0—0
a6 7. Be3 Rf6 8. Rc3 b5 9. a3 Bb7
10. f4 Hc8 11. BfS Rxd4 12. Dxd4
d6 13. e5 dxe5 14. dxe5 Rd7
15. Bxb7 Dxb7 16. Df4 Rb8
17. Re4 Hc4 18. Hadl Hxe4
19. Df3 f5 20. exf6 1—0
Um næstu skák má með sanni
segja að hún er „glettin, spaugsöm
og spræk“. Að vísu hefst hún á ein-
hverri traustustu byrjun skákfræð-
innar, slafneskri vörn við drottn-
ingarbragði, en fyrr en varir eru
teflendurnir komnir út á þær
ævintýrabrautir þar sem ímynd-
unaraflið eitt ræður ríkjum. Hvert
ævintýrið tekur við af öðru, allt til
loka. Reyndar eru lokin ekki alveg
í stíl við það sem á undan er geng-
ið, þegar manni virðist allt vera að
falla í ljúfa löð í þrátefli, kemur
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 — Simi 31975
SKÁK 41