Skák - 15.02.1985, Page 18
tíminn til sögunnar og slítur þráð-
inn.
Skák nr. 5423
Hvítt: Sigurjón Sigurbjörnsson
Akureyri
Svart: Þór Valtýsson
Akureyri
Drottningarbragð, slavnesk vörn
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3
dc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4
Bb4 8. O—O 0—0 9. De2 Rbd7
10. e4 Bg6 11. Bd3 c5 12. e5 cd4
13. Ra2 Rd5 14. Bxg6 hg6
15. Rxb4 Rxb4 16. Rxd4 a6 17.
b3 Rc5 18. Hdl Rd5 19. Ba3 Db6
20. a5!? Dxa5 21. Dc4 Hfc8
22. b4 Da4 23. Hdcl
Hugmynd hvíts með peðsfórmnni
var snotur, en hér er ekki annað
sýnna en að svartur geti hrint at-
lögunni af höndum sér með 20. - b5.
Drottningin verður að víkja og
svartur leikur þá Rb3, losar
drottningu sína úr prísundinni og
á yfirburðatafl. En svartur lék
23. — Rd7 24. Dxc8t Hxc8
25. Hxc8t Kh7 26. Rf3 g5
Ymsar hættulegar blikur voru á
lofti svo að svartur rýmir fyrir
kónginum. Drottning hans er illa
úr leik, þótt hún bindi að vísu hrók
og biskup.
27. Rxg5t 28. Rf3 Db3 29. Hh8
f6 30. Hh3 Da4
Hvítur glettist við drottninguna
og hún vill síður fara á c-línuna til
þess að hjálpa drottningarhrókn-
um ekki í leikinn.
31. ef6 gf6 32. Hh6t Kg7
Að sjálfsögðu mátti ekki taka hrók-
inn vegna Bclt.
33. Rd4 Rf4 34. Hh4 Rg6 35. b5!
Gletturnar halda áfram, þessi leik-
ur opnar tvo fráskákarmöguleika á
drottninguna.
35. — Kg8
Kóngurinn á ekki um margt að
velja (KÍ7 36. Hh7t Ke8 37. Rxe6
og hótar Hxd7 og síðan Rc5t
36. Hg4 Kf7 37. h4 ab5 38. Rf5!
Dc2
Hrókurinn var að sjálfsögðu frið-
helgur vegna Rh6t.
39. Rd6t Kg7
Það andar köldu um svarta kóng-
inn. Yftr honum vofa leppanir og
fráskákir hvert sem hann fer.
40. h5 Rde5 41. Hcl De2
Dd3 kom einnig til greina til þess
að hafa auga á biskupnum.
42. Hc7t Kg8 43. Hc8t Kg7
44. Re8t Kf7
Þar kom að því að hvítur næði
riddaranum með skák. En 44. -
Kh6 45. Bclt Kxh5 46. Rxf6 mát
er ekki freistandi, og heldur ekki
44. - Kh8 45. h6 með hótun um
mát í næsta leik.
45. hg6t Rxg6 46. Rd6t Kg7
47. Hc7t Kh6 48. Bclt Kh5
Hvítur hefur teílt af mikilli og
skemmtilegri hugvitssemi, en hér
missýnist honum og hann missir
því af einfaldri vinningsleið:
49. Hh7t Kxg4 50. Ot Kg3
51. Hh3 mát. Svartur hefði því orð-
ið að leika 50. - Dxf3, ef hann vildi
lengja dauðastríðið.
49. Re4 Delt 50. Kh2 Kxg4 51.
f3t Kf5 52. g4t Ke5
Hann er lífseigur þessi kóngur að
eiga þó alltaf reit!
53. Hc5t Kd4 54. Bb2t Kd3
55. Hc3t Ke2 56. Rg3t Kd2
57. Re4t Ke2
Og hér hefði manni fundist eðli-
legast að hringekjan héldi áfram
og skákinni lyki í þrátefli. En
svartur var kominn á ystu nöf tím-
ans og féll 2—3 leikjum seinna, er
hvítur hafði breytt út af, ég hef síð-
ustu leikina ekki.
Kári Elíson er örugglega sterkasti
skákmaður landsins, því að hann
er einn af kunnustu lyftingamönn-
um okkar. I skákinni er hann harð-
ur sóknarmaður sem aldrei sleppir
færi til að opna sér línur. Hér kem-
ur ein af skákum hans, hún er tefld
í 2. umferð.
Skák nr. 5424
Hvítt: Kári Elíson
Akureyri
Svart: Pálmi Sighvatsson
Sauðárkróki
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 e6 4. Bf4
dc4 5. a4 Bb4 6. e3 Re7 7. Bxc4
Bc3t 8. bc3 Da5 9. Re2 b6 10. Bd6
Ba6 11. Bxa6 Rxa6 12. O—O Hd8
13. Bxe7 Kxe7 14. Dc2 h5 15. f4 f5
16. e4 Rc7 17. d5! Dc5t 18. Rd4
42 SKÁK