Skák - 15.02.1985, Blaðsíða 20
v—5
Af erlendum vettvangi
9. 0—0 Be7 10. f4 a6 11. a4 0—0
12. Khl Hd8 13. a5 Rd7 14. f5 Rc5
15. fxe6 fxe6 16. Rxc5 dxc5
17. Dg4 Bf6? 18. Hxf6 De5
19. Haíl He8 20. H6xf5 Dc7
21. Bh6 Rd4 22. HÍ7 Rxf5
23. Hxc7 g6 24. exf5 Gefið
Þriðja skákin úr
unglingatlokki
Skák nr. 5429
Hvítt: Bogi Pálsson
Akureyri
Svart: Sigurður Gunnarsson
Siglufirði
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4
4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6
7. f4 Be7 8. Bc4 O—O 9. e5 dxe5
10. fxe5 Rd7 11. Bf4 Rb6 12. Bd3
Kh8 13. Rf3 Rc6 14. De2 Dc7
15. De4 g6 16. h4 Rd7 17. Bh6 Rc5
18. De3 Rxd3 19. cxd3 Rb4
20. Hcl Hd8 21. d4 b5 22. h5 Bb7
23. hxg6 fxg6 24. Kd2 Hd7
25. Bg7t Kg8 26. Dh6 Bg5t
27. Rxg5 Hxg7 28. Rce4 De7 29.
Rf6t Kf8 30. Rgxh7t Kf7
31. Rg5t Gefið
SKÁKKVERIÐ
Eftir Averbak og Beilin.
Muniö áskrifendaafsláttinn!
SKÁKPRENT
Dugguvogi 23 — Sími 31975
Svæðismótið í Beer-Sheva
í febrúar 1985
Sú breyting var gerð á svæðaskip-
an FIDE og kom til framkvæmda
á þessu ári, að 2. svæði var skipt í
tvennt:
2A: Austurríki, ísrael, Sviss og
Vestur-Þýskaland,
2B: Norðurlönd.
Frá þessum tveimur hálfsvæðum
eiga samtals þrír keppendur að
komast áfram. Þessi tilhögun hef-
ur ekki reynst sérlega vel og þarf
víst ekki að rekja þá sögu nánar,
allir muna einvígin tvö sem
Margeir þurfti að heyja áður en
hann kæmist áfram á millisvæða-
mót.
Um svæðismótið í Gausdal (2B)
hefur mikið verið rætt í blöðum
hér, en á svæðismótið í Beer-Sheve
hefur naumast verið minnst og er
rétt að bæta lítillega úr því hér.
Keppendur voru 14: 5 frá Israel, 5
Vestur-þjóðverjar, 2 Austurríkis-
menn og 2 Svisslendingar. Meðal-
stigatal keppenda var 2426 og
mótið því í 8. flokki.
Urslitin komu nokkuð á óvænt:
1. Lev Gutman, Israel . . 8,5 v.
2. —3. Shvidler, Israel og
Lau, Vestur-Þýskaland 8 v.
4.—5. Hug, Sviss og Gru-
enfeld, Israel ...... 7,5 v.
6.-7. Lobron, Vestur-
Þýskaland og Green-
feld, ísrael .......... 7 v.
Lobron er núverandi skákmeistari
Vestur-Þjóðverja og stigahæsti
keppandinn, þeir Greenfeld og
Gruenfeld núverandi og fyrrver-
andi skákmeistarar ísrael. Gut-
man þarl'ekki að kynna hér, hann
vann sigur á Grindavíkurmótinu
sællar minningar. Svidler er hins
vegar lítt kunnur, en hann vann
sér alþjóðlegan meistaratitil á
mótinu, og hann þurfti að tefla tvö
einvígi eins og Margeir. I hinu
fyrra náði hann jafntefli, 2:2, gegn
Lau og dugði það. Síðara einvíginu
lauk líka í jafntefli, en þá var þar
Margeir sem komst áfram.
Hér er ein skák sigurvegarans.
Skák nr. 5430
Hvítt: Lev Gutman
Svart: Yehuda Gruenfeld
1. Rf3 Rf6 2. g3 b5 3. Bg2 Bb7 4.
O—O e6 5. c3 c5 6. Db3 Bc6 7.
d3 d6 8. Bg5 Be7 9. Rfd2 Bxg2
10. Kxg2 a6 11. Bxf6 Bxf6 12. a4
Rd7 13. ab5 ab5 14. Ra3 b4 15.
Rb5 Hxal 16. Hxal bc3 17. bc3
Be7 18. Re4 Rb8
Við Rf6 á hvítur 19. Ha8! En nú
vinnur hann á annan ljómandi
laglegan hátt.
19. Rbxd6t! Bxd6 20. Db5t Ke7
20. - Dd7 21. Rxd6t Ke7 leiðir líka
til taps.
21. Ha7t Rd7 22. d4!
Nú væri 22. - f5 23. Rxd6 Kxd6 24.
Hxd7t Dxd7 25. Dxc5 mát falleg-
ur endir.
22. — cd4 23. Dg5t 1—0
44 SKÁK