Skák - 15.02.1985, Blaðsíða 21
Allra nýjasta afbrigðið
í Sámisch-kerfinu
Eftir E. Gúféljd
Það leikkerfi, sem þýski stórmeist-
arinn F. Sámisch kaus að beita
gegn kóngsindverskri vörn, lagði
svarti strax frá byrjun þá skyldu á
herðar að leita að virku spili gegn
öflugu peðamiðborði hvíts. I fyrstu
var álitið gæfulegast að leggja strax
til peðaatlögu á miðborðinu. Það
hæfir hins vegar nútímalegri skák-
skilningi betur að leika 6. - Rc6,
sem leiðir til þrýstings léttu liðs-
sveitanna gegn miðju andstæðings-
ins. Það er einmitt þetta framhald
sem stórmeistarinn Geller hefur
réttilega nefnt hið allra nýjasta
(últramodern).
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4. e4 d6 5. f3 0—0 6. Be3 Rc6
Með því að ráðast gegn d4 reitnum
gerir svartur hvíti erfiðara fyrir um
þróun kóngsvængs síns, en hyggur
um leið á atlögu gegn drottningar-
vængnum með Ha8-b8 og síðan
b7-b4 o.s.frv.
Til að mæta þessari atlögu svarts
gegn d4 getur hvítur gert sér áætl-
un um rólega þróun 7. Rge2 /I./
eða áætlun um að hróka langt 7.
Dd2 /II./ og síðan 0-0-0.
I. 7. Rge2
Svartur getur nú valið um 7. - a6
/A./ sem undirbýr jarðveginn fyrir
b7-b5, eða 7. - He8 /B./.
A. 7. — a6
Gegn áætlun svarts um b7-b5 getur
hvítur beitt þremur ólíkum gagn-
áæltunum: 1/ Undirbúið b2-b4
með 8. Rbl eða 8.a3; 2/ Liðsflutn-
ingur Re2-cl-b2; 3/ sótt gegn
kóngsvængnum með h2-h4, Dd2
og Bh6.
8. Dd2
Lipur leikur, sem styrkir allar þrjár
áætlanirnar. Jafnframt hefði verið
hægt að hefja aðgerðir samkvæmt
áætlun 1/ og 2/ þegar í 8. leik. 8.
Rcl e5 9. d5 Rd4 10. Rb3 (10.
Rle2?! c5! 11. dxc Rxc6 12. Rcl Be6
13. Rb3 Hc8 14. Hcl Ra5 = t
Raskín — Gúféljd 1978) 10. - Rxb3
II. Dxb3 c5 12. dxc5 bxc5 13.
O—O—O De7 14. Db6 Bb7 15. g4
Hab8 og staðan er óljós, Timman
— Kasparov 1981.
8. Hbl e5! (8. - Hb8 9. b4 b5 10.
cxb5 axb5 11. d5 Re5 12. Rd4=t)
9. d5 Re7 10. g4 Re8 11. Rcl c5 12.
b4 b6 13. Be2 f5 14. a4 a5 og taflið
er flókið, Knaak — Rossman 1975.
8. — Hab8
Eftir þetta rökrétta framhald verð-
ur hvítur að taka af skarið um það
hvernig hann kýs að þróa frum-
kvæði sitt á kóngsvæng: 9. h4 /a/, 9.
Bh6 /b/, 9. O—O—O /c/ eða hvort
hann vill reyna 9. Rcl /d/ og fyrir-
byggja b7-b5.
Aðrir leikir eru veikari, t.d.:
9. a4 e5 10. d5 Ra5 11. Rcl c5 12.
Habl b6 13. b4 cxb4 14. Hxb4 Rd7
og staðan er jöfn, Gfigoric — Gú-
féljd 1974.
9. d5 Ra5 ( 9. - Re5 10. Rg3 c6 11.
f4 Reg4 12. Ba7 Ha8 13. Bgl =) 10.
Rg3 c5 11. Hcl Bd7 12. Bd3 b5 13.
b3 bxc 14. bxc Hb4 með jöfnum
færum, Lútíkov — Gúféljd 1980.
9. Hbl b5 10. cxb5 axb5 11. b4 e5
(11. - He8 12. d5 Re5 13. Rd4 + ) 12.
dxe5 Rxe5 13. Rd4 Bb7 14. Bxb5
d5! með sterku frumkvæði fyrir
svart, Lpútjan — Lanka 1979.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4. e4 d6 5. f3 O—O 6. Be3 Rc6 7.
Rge2 a6 8. Dd2 Hb8 a/ 9. h4
Svartur getur valið hér á milli 9. -
h5 (1) og 9. - b5(2). Við lítum á 9.
- He8 undir /B/.
al. 9. — h5 10. Bh6
Lítum á aðra leiki.
10. O—O—O e5 11. Kbl (11. d5
Ra5) 11. - exd4 12. Rxd4 Rxd4 13.
Bxd4 Be6 14. Be2 c5 15. Be3 b5,
Túkmakov — Andersson 1972.
10. Rd5 b5 11. Rxföt exf6 12. g4 f5
13. gxí5 bxc 14. Rf4 Rb4 15. fxg
fxg, Razúvajev — Arapovítsj 1978.
10. Rcl?! e5 11. Rb3 exd4 12. Rxd4
Rxd4 13. Bxd4 Be6 14. O—O—O
SKÁK 45