Skák - 15.02.1985, Síða 23
og í'rumkvæðið er í höndum svarts,
Kreidman — Portisch, 1974.
10. — e5!?
Svartur þarf ekki einu sinni að
leika hinu fyrirbyggjandi h7-h5.
Óljóst er 10. - bxc 11. h5, t.d. 11. -
e5 12. Bh6 Rxh5 13. Bxg7 Kxg7
14. g4 Rb4 15. Rg3! Rf4 16. Dh2
Kuligowski —■ Przewoznik, 1976.
11. d5 Ra5 12. Rg3
Úrslitastund í þessu afbrigði. f
skák þeirra Knaak og Gúféljds
1978 teíldist síðan. 12. - b4, 13. Rbl
c6 14. dxc b3 15. a3 Be6 16. Dxd6
Dc8? 17. c7 og hvítur hafði yfir-
burði.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4. e4 d6 5. f3 O—O 6. Be3 Rc6
7. Rge2 a6 8. Dd2 Hb8
d/ 9. Rcl e5
Þegar hvítur var að reyna að
hindra b7-b5 neyddist hann til að
veikja d4 reitinn, en það hlýtur
svartur að færa sér í nyt. Þannig
leiðir 10. d5 Rd4! 11. Rb3 (11.
Rle2?! c5!? 12. dxc Rxc6 13. Rcl
Be6 =) 11. - Rxb3 12. axb c5! 13.
Bg5 kemurí veg fyrir 13. - Rh5 til
viðunandi tafls fyrir svart, t.d. 13.
— Db6 14. g4 Dxb3 15. h4 b5 16.
Ha3 Db4 17. cxb axb 18. h5 Hb7,
Kúzjmín—Júférov, 1973.
10. Rb3 exd4 11. Rxd4
Hvítur hefur heldur rýmra tafl. Til
þess að jafna taflið verður svartur
að færa sér í nyt að menn hans eru
dável þróaðir og hefja virka tafl-
mennsku á drottningarvæng með
því að ráðast gegn hinum veika
púnkti c4. Til að koma biskupi sín-
um á c8 til e6 getur svartur valið á
milli 11. - Rxd4 (1) og 11. - Re5 (2)
og síðan 12. - c5 og 13. - Be6.
Óvirkt væri 11. - Bd7 12. Be2 He8
13. 0—0 b5 14. Hfdl bxc 15. Bxc4
a5 16. Hacl+ =, Pachman — Naj-
dorf, 1962; óljóst er 11. - Rh5 12.
Be2 f5 12. - Bd7?! 13. Rxc6 bxc 14.
O—O c5 15. Habl Bc6 16.
Rd5+=, Pétrosjan — Fischer,
1962, 13. Rxc6 bxc 14. exf gxf 15.
0—0 De8 16. Bf2 Dg6 7 Dydysjko
— Júférov, 1977.
Hér mætti athuga 12. - c5!? 13.
Be3 b5?! 14. cxb axb 15. Bxb5 d5
16. Bxc5 dxe 17. Hdl Bf5 18. Bxf8
Dxf8 19. Dd6+=, Andríanov —
Tsjíbúrdanídze, 1981.
13. Be2 c6
Hugsanlegt væri 13. - c5 14. Be3,
t.d. 14. - Re8 15. 0—0 Da5 16. f4
f5 17. exf gxf 18. Hacl b5 19. cxb
axb 20. b3 + =, Júdovísj —
Sjarínk, 1976.
14. a4
Ef 14. O—O, þá 14. - b5! 15. cxb
axb 16. b3 De7 17. Hacl Hfd8 og
staða svarts er vænleg, Grígorjan
— Karasjov, 1971.
14. — Da5 15. 0—0 c5 16. Be3
Hbd8
Færi hvíts eru skárri, enda staða
hans rúm og örugg. Þó getur svart-
ur líka við við unað, t.d. 17. Hfdl
Re8 18. Dc2 Rc7 19. Ha3 Bc8 og
síðan Rc7-e6-d4, Schiffer — Ruhr,
1971.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4. e4 d6 5. f3 0—0 6. Be3 Rc6 7.
Rge2 a6 8. Dd2 Hb8 9. Rcl e5 10.
Rb3 cxd 11. Rxd4
d2. 11. — Re5 12. Be2 c5!?
Rökrétt framhald, en athyglisvert
er einnig 12. - c6, því að þá er alltaf
kostur á c6-c5 og b7-b5 og d6-d5;
t.d. 13. O—O d5 14. exd cxd 15. c5
Rc4 16. Bxc4 dxc 17. Hadl Bd7,
Einhorn — Tsjíbúrdanídze, 1979,
eða 13. Hdl b5 14. cxb axb 15. b4
Bd7 16. O—O + =, Pachman —
Ciocaltea, 1962.
13. Rc2 Be6
Ótímabært væri 13. - b5 14. cxd
axb vegna 15. b4! Be6 16. 0-0 Rc4
17. Bxc4 Bxc4 18. Hfdl+=, A.
Pétrosjan — Hunt, 1975.
14. b3 Da5
Eins og skák þeirra Béljavskíjs og
Gúféljds 1979 sýndi er staðan nú
jöfn, en þar tefldist áfram 15. 0-0
b5 16. cxb axb 17. Hfdl Hfe8!? 18.
Bf2 Red7
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4. e4 d6 5. f3 0—0 6. Be3 Rc6
7. Rge2
B/ 7. — Hfe8
A þennan hátt rennir svartur stoð-
um undir hótunina e7-e5 líka eftir
d4-d5, Rc6-d4; þar að auki getur
svartur í ýmsum leikjaröðum átt
þess kost eftir Bh6 að halda í svart-
reitabiskupinn með Bg7-h8. Jafn-
framt má benda á að enginn leikur
er veikari en 7. - a6 því að hann
leiðir til leiktaps.
SKÁK 47