Skák


Skák - 15.02.1985, Síða 24

Skák - 15.02.1985, Síða 24
v—y 8. Dd2 Hab8 Líkt og í leikjaröð /A/ á hvítur nú ýmsa kosti: 9. h4 (a.), 9. O—O—O (b.), 9. g4 (c.), sem allir tengjast því að reyna að þróa frumkvæðið á kóngsvæng; enn- fremur 9. Hdl (d.), 9. Rcl (e.) og 9. Hbl (f.) sem mæta hótunum svarts. a) 9. h4 a6 10. h5 erfiðu vandamáli, því að 10. - Rxh5 11. g4 Rf6 færir hvíti hættu- legt frumkvæði í hendur, t.d. 12. Bh6 Bh8 13. Bg5 Rd7?! 14. O—O—O b5 15. Df4 Rf8 16. Dh2 og hvítur er í sókn, Súetín — Múhín, 1969. I stað 13. - Rd7 væri sterkara að reyna 13. - e5! 14. Bxf6 Bxf6 15. Dh6 exd 16. Dxh7t Kf8 og staðan er óljós skv. Gheorgiu. Eða 12. O—O—O Rd7 13. Rg3 e5 14. Bg5 f6 15. Bh6 + =, Sjamtsjak — Baloh, 1977. 10. — b5 11. hxg6 Íxg6 12. Bh6 Mögulegt væri 12. Rf4 e5 13. dxe dxe 14. Rfd5 Rd4 15. Bh6 Bh8 16. O—O—O c6 17. Re3 Da5, Gheorgiu — F.Portisch, 1979. Með hótuninni 14. Bxf6 og 15. Dh6; einnig væri unnt að leika 13. exb axb 14. Rf4 e5 15. dxe Rxe5 16. Bxb5 c6 17. Be2 d5 18. O—O—O + =, Rajcevic — Mestel, 1979—1980. 13. — Hef8 13. - e5?! 14. Rd5 Hf8 15. Bxf6 Bxf6 16. Rxf6t Dxf6 17. d5 Ra7?! 18. Hcl+= Browne-deFirmian ’76. 14. 0—0—0 Þetta er mjög hvöss staða, en hvít- ur stendur ögn skár, þar eð hann er kominn lengra í þróuninni. T.d. 14. - Ra5?! c6 16. g4! + =, Portsich — Pinter, 1975. Betra væri 14. - e5! ? 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0—0 6. Be3 Rc6 7. Rge2 He8 8. Dd2 Hb8 b./ 9. 0—0—0 a6 10. h4 Dæmigert fyrir þessa leikjkaröð eru gagnkvæmar atlögur á sínum vængum hvor. Svartur getur svar- að með því að stemma 10. - h5 eða með því að tefla hvasst 10. - b5. Hvítur getur því reynt að fresta framrásinni h2-h4 um einn leik þar til eftir 10. Bh6 Bh8 11. h4, en veik- ing d4 reitsins gerir svarti kleift að leika fram e7-e5, t.d. 11. - e5, 12. d5 Rd4 13. Rxd4 exd 14. Re2 c5 15. dxc bxe 16. Rsd4 Hb6! 17. Rb3 d5 •; Petran — Balogh, 1976, eða 11. - b5, 12. h5 e5 13. d5 Rd4 14. Rxd4 exd 15. Re2 d3! 16. Dxd3 dxc 17. Dxc4 Rh5; Jarovskíj — Gabran 1974—1977. 10. — h5 11. Bh6 Athyglisvert er 11. Del b5 12. e5! Rd7 13. g4 dxe 14. gxh exd 15. Rxd4 Rxd4 16. Bxd4 Bxd4 17. Hxd4+ =, Spasskíj — Keene, 1973. Leiki svartur 11. - Bd7 nær hvítur samt sterkari sókn eftir 12. g4 hxg 13. fxg Bxg4 14. e5! Rh5, 15. e6! fxe 16. Hgl Bf5 17. Rg3, Ghitescu — Vitli, 1974. Athuga mætti 11. - e5 12. d5 Ra5- 11. — Bh8 11. - b5 12. G4! bxc 13. Rg3 e5 14. Bxg7 Kxg7 15. dxe Hxe5 16. g5 Rd7 17. 14+ =. Gheorgiu — West- erinen, 1974. 12. De3 e5 13. d5 Ra5 14. Rg3 I skák þeirra Tarjans og Vitlis 1976—77 tefldist síðan 14. - c4 (14. - b5!?) 15. Be2 Bd7 16. Rfl b5 17. Hd2 Rxc4 18. Bxc4 bxc 19. De2 og hvítur stendur betur. I. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0—0 6. Be3 Rc6 7. Rge2 He8 8. Dd2 Hb8 c. 9. g4 Tilgangur þessa leiks er að koma í veg fyrir stemmuna h7-h5. 9. — a6 10. h4 10. 0—0—0 b5 11. h4 Ra5 (óljóst væri 11. - b4 12. Rd5 e5 13. h5 exd 14. Rxd4 Re5 15. hxg fxg 16. Dh2 c5 17. Rxf6t Dxf6, Popov — Westerinan 1973) 12. Rg3 c5 13. h5 cxd 14. Bxd4 Rc6 15. hxg hxg 16. Be3 + =, Capello — Keene, 1979. 10. — h5 Eftir 10. - b5 11. h5 e5 12. hxg fxg 13. d5 Ra5 14. Rg3 Rxc4 15. Bxc4 bxc 16. Dh2 hefur hvítur hættu- lega sókn, Bobotsev — Gheorgiu, 1956. II. g5 Reyna mætti 11. gxh Rxh5 12. Hgl. Til dæmis: 12. - e5 13. Bg5 Dd7 14. d5 Rd4 15. Rxd4 exd 16. Re2 c5 17. Rg3 Rf6, Popov — Goodman, 1977. 11. — Rh7 Eða 11. - Rd7 12. f4 e5 13. fxe dxe 14. d5 Rd4 15. Rxd4 exd 16. Bxd4 OLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ í LUCERNE 1982 Allar skákir mótsins, ásamt fjölda greina, Ijós- mynda o.fl. — glæsileg bók SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Sími 31975 48 SKÁK

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.