Skák


Skák - 15.02.1985, Síða 26

Skák - 15.02.1985, Síða 26
Kemur í veg fyrir b7-b5. Mögulegt væri 9. Hbl a6 10. b4 Bd7 (snörp barátta kæmi upp eftir 10. - b5 11. cxb axb 12. d5 Re5 13. Rd4 Bd7 14. Rcxb5 e6 15. dxe fxe 16. Be2 eins og gerðist í skák þeirra Polúgajevskís og Gúféljds 1975, en þá náði svartur fullum bótum fyrir peðið sem hann lórnaði með því að leika 16. - d5) 11. g4 (betra væri 11. g3) 11. - e5! 12. d5 Rd4 13. Bg2 c5 14. dxc bxc 15. Rxd4 exd 16. Bxd4 Be6 og svartur hefur viðunandi tafl, Ribli—F. Portisch 1975. 9. — e5! Nú er þessi leikur mjög öílugur. 10. d5 10. Rb3 exd 11. Rxd4 Re5 eða 11. - Rxd4 og síðan a6 leiðir taflið í farveg afbrigis A. 10. — Rd4 11. Rb3 11. Rle2 c5! 12. dxc Rxc6!+ = 11. — c5 Sterkara en 11. - Rxb3 12. axb c5. ÞRJÚ SKREF eftir A. Suetin Þessa bók þurfa allir skákvinir að eignast SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Sími 31975 12. dxc6 bxc6 13. Rxd4 exd4 14. Bxd4 d5! Staðlaður leikur til þess að opna miðborðið. 15. cxd5 cxd5 Svartur hefur nægar bætur fyrir peðið. Til dæmis 16. Bb5?! Hxb5! 17. Rxb5 Rxe4! með hættulegu frumkvæði, Eek—Hansson 1974. 16. e5 Rh5 Hvítur verður nú að gæta ítrustu varfærni; þannig væri ógæfulegt að leika 17. Bb5 vegna 17. - Hxe5t! 18. Kf2 (18. Bxe5 Bxe5 með hótun- unum 19. d4 og 19. - Dh4t) 18. - a6 19. Be2 Hxb2!, Saidi—Westerinen 1969. Rétt væri 17. O—O—O Bxe5 18. Bxe5 Hxe5 19. Bc4 Rf6, þó taflið sé óljóst, Verker—F. Portisch 1970. II. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O—O 6. Be3 Rc6 7. Dd2 a6 Svartur svarar langhrókunar- undirbúningi hvíts með því að undirbúa b7-b5. Veikara væri 7. - He8 8. 0—0—0 e5 9. d5 Rd4 10. Rge2 c5 11. dxc bxc 12. Rxd4 exd 13. Bxd4 Be6 14. h4 Hb8 15. h5 en þá eru færi hvíts mun betri. 8. O—O—O Orökrétt væri 8. Bd3 vegna 8. - e5 9. d5 Rd4, t.d. 10. Rge2 Rh5 11. O—O f5 12. exf gxf 13. Bh6 Rxe2t 14. Rxe2 f4 15. Bxg7 Kxg7 16. Rc3 Kh8=, Biyasas—Kavaqlek 1976. Áætlun hvíts er hrein og skýr. Hann vill ekki leyfa b7-b5 og styrkir stöðu sína sem mest hann má á kóngsvæng til að verða fyrri til en svartur að hrinda af stað sókn. 8. — Hab8 Athyglisvert er 8. - Bd7 í þeim til- gangi að fórna peði eftir 9. h4 með leiknum 9. - b5 og síðan 10. cxb axb 11. Bxb5 Ra5! 12. Bd3 c5! og staðan er óljós, Tsjúbarév—Tsar- énkov 1970. Betra væri 9. Bh6, t.d. 9. - Bxh6 10. Dxh6 e5 11. d5 Rd4 12. Rge2 Rxe2t 13. Bxe2 b5 14. g4 De7 15. h4 c6 16. h5 b4, Saborido —Littleton 1969. Eða 9. - e5 10. d5 Rd4 11. Rge2 Rxe2t 12. Bxe2 Rh5 13. g3 f5 14. exf gxf 15. Bxg7 Kxg7 16. h4 Hb8 17. h5+=, Pétrov— Radovic 1974. 9. Bh6 Mögulegt væri 9. h4 e5 10. Rge2 h5 11. Kbl exd (betra væri 11. - b5) 12. Rxd4 Rxd4 13. Bxd4 Be6 14. Be2 c5 15. Be3 b5 16. Bh6+ =, Túkakov—Andersson 1972— 1973. 9. — Bxh6 10. Dxh6 e5! 11. Rge2 Sjaldan sést 11. d5 Rd4 12. Rge2, en þá getur svartur valið á milli hins rólega 11. - Rxe2 og hins skarpa 11. - c5. 11. — b5 12. h4 Vegna hótunarinnar 13. h5 Rxh5 14. g4 Rf6 15. Rd5 verður svartur nú að leggjast í vörn. Mögulegt væri 12. d5 Ra5 13. Rg3 bxc 14. h4 50 SKÁK

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.