Skák


Skák - 15.02.1985, Side 27

Skák - 15.02.1985, Side 27
Bd7 15. h5 De7, Avérbah—Bélt- sjík 1975. 12. — Kh8!? Þessu leikur svartur í þeim tilgangi að svara 13. h5 með 13. - Rg8 14. Dg2 g5!. Veikara væri 12. - exd 13. Rxd4 Rxd4 14. Hxd4 Rh5 15. g4 Rg3 16. Hgl Rxfl 17. Hxfl Bb7 18. h5! og sókn hvíts er stórhættu- leg, Portisch—Ivkov 1967. 13. Rd5 Eftir 13. cxb axb 14. h5 Rb8 15. De3 g5 16. g3 h6?! 17. d5 Re7?! 18. b4! Bb7 19. Kb2 náði hvítur undir- tökunum í skák þeirra Schmaus og Ebner 1974. I stað 17. - Re7 væri sterkara að leika 17. - Ra5. Einnig mætti gaumgæfa 16. - b4. 13. - Rg8 14. Dd2 bxc4 15. dxe5 Rcxe5 Síðan kom upp snörp barátta í skák þeirra Rasúvajevs og Gú- féljds 1973 eftir 16. Rec3 Rf6 17. h5 Rxd5 18. hxg fxg 19. Rxd5 Be6. HAGNÝT ENDATÖFL EFTIR PAUL KERES Munid áskrilendaafsláttinn! SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Sími 31975 LÆRIÐ AÐ FLÉTTA LAUSNIR A. Jovanovic (Júgósl.) - Goerlinger (Frakkl.) Svartur lék 1. — Hd7!. Hvítur taldi sig geta komið með krók á móti bragði: 2. g6! 2. - hg6 3. Dxd7 og drottningin geturhvorki skákað á h7 né h5; eða Dxg6 3. Dc4t og síðan Hxd7 En mönnum sést oft yfir löngu leikina: 2. — Da2! heldur valdi á skáklínunni og hótar nýju máti. Hvítur fann ekkert betra en 3. Kh4 og eftir 3. — Hxd4t 4. Hxd4 He4t var ekki um annað að ræða en gefast upp. B. Peter Byter (Svíþjóð) - W. Lowe (Englandi) Þessi staða kom fram í bréf- skák. Hvítur lék 14. Rxf7! og skákinni lauk þannig: 14. - Kxf7 15. Dí3t Bf5 16. Bxf5 HÍ8 17. Bh7t! og svartur gafst upp (Ke8 18. Dh5t Kd7 19. e6t) I heild er skákin þannig: 1. e4 Rc6 2. d4 d5 3. Rc3 e6 (e5!?) 4. Rf3 Bb4 5. e5 b6 6. Bd3 Bxc3t? 7. bc3 Ra5 8. 0—0 c5 9. dc5 bc5 10. c4! Re7 11. cd5 ed5 12. c4 d4 13. Rg5 h6 og nú er komin fram sú staða sem myndin sýnir. C. Westerinen - Loikkainen - (Helsinki 1963) Það er skemmtileg spenna í þessari stöðu. Ögnanir svarts blasa ljósar við augum, en hvítur á Ieikinn: 1. Dxf8t Kxf8 2. Hd8t Ke7 3. He8 mát. Ljómandi snoturt mát sem svarti herinn verður að horfa aðgerðalaus á þrátt fyrir öll sín járn! D. Olsson - Morin (bréfskák 1981) Hvítur lék síðast Dxa7? og neyddi svart þar með til þess að leika öflugum leik: 24. — Rc6! Og nú var ekki um annað að ræða en að gefast upp (25. bc5 Hxh2t og Dh4 mát. Eða 25. De3 Dh4 26. h3 H8g3) E. Lieb - Kunsztowicz Hér lék hvítur 27. Rg6t og tapaði skákinni smám saman. En hann átti kost á fallegri vinningsleið: 27. Dh7!! Nú er svartur varnarlaus, t. d. 27. — Dxg5 28. Rd7t Bxd7 29. Df7 mát. Eða 27. — Bf7 28. Rd7t Ke8 29. Hg8t F. Balashov - Stean Hér brýst svartur inn á hvít á skemmtilegan hátt: 33. — Rxe3!! Balashov gafst upp, því að hann tapar peðum: 35. fe3 Bxe3t 36. Kxe3 Dxc3t 37. Dxc3 Hxc3 og síðan Hx3. Prentum Bridgeeyðubiöö fyrir bridgefélög og einstaklinga Skákskriftareyðublöð fyrir taflfélög og einstaklinga Svo og alls kyns prentun SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Simi 31975 SKÁK 51

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.