Skák


Skák - 15.02.1985, Page 29

Skák - 15.02.1985, Page 29
Hxb5 27. Hxa7 26. Dc2 Þessi leikur virðist vafasamur en veikleikinn á f3 er ekki enn orðinn bráðdrepandi — 26. - Rf3t 27. Kg2 Hxh2t 28. Kxf3 HÍ5t 29. Kg4 — því að staða kóngsins á b8 hindrar 29. - Hf4t. Mun veik- ara væri að leika 26. Bxa7t Kb7 27. De4 vegna 27. - Db4! og eftir hið þvingaða svar 28. Dc2 (ekki 28. Hc4 Dxb3 29. Hbl Rf3t!) leikur svartur 28. - Bd6 og hvítur hefur þá verið svipaður helsta taktíska haldreipi sínu, b3-b4, og tiiraunin til þess að hrekja svörtu drottning- una í burtu með 29. Ha4 strandar á 29. - Rf3t! 30. Hxf3 Delt 31. Kg2 Hxh2t 32. Kxh2 Hh5t og hvítur verður mát 26. — Bd4 27. Bxa7t Kb7 28. b4! Alveg eins og í skákunum gegn Timoshenko og Dorfman gegnir þetta peð mikilvægu hlutverki í sókninni. Hin yfirvofandi hótun 29. Ha5 neyðir svart til þess að bregðast ákaflega varlega við 28. — Rc6 Svartur átti hér tvo freistandi möguleika. Eftir 28. - Ha8 29. Ha5 Dd7 30. Bb6! hefur hvítur vitanlega í hættulegum hótunum, t. d. 30. - Bb8 31. Hxa8 Hdlt 32. Kg2 Dd5t 33. Kh3 Kxa8 34. Da4t Kb7 35. b5! með lokasókn eða 31. - Kxa8 32. De4! og frelsinginn á h- VIÐ SKÁKBORÐIÐ í ALDARFJÓRÐUNG 50 valdar skákir eftir Friðrik Ólafsson Munið áskrifenda- afsláttinn! SKÁKPRENT Dugguvogi 23 — Reykja\ík Sími 31975 línunni auk ótryggrar kóngsstöðu svarts vega upp á móti mannstap- inu. Auðveldasta leiðin til þess að leysa vandamálin í vörninni er að leika 28. - Hd3! sem þvingar hvít til þess að einfalda stöðuna með 29. Hxd3 Dxd3 30. Dxd3 Rxd3 31. Hdl! Kxa7 32. Hxd3 Hd8! 33. h4 Bc7 með óhjákvæmilegu jafntefli. En þegar hér var komið sögu var svartur ennþá að reyna að teíla til vinnings 29. Be3 I þessari stöðu hugsaði Tal sig lengi um. Fyrst í stað skrifaði heimsmeistarinn fyrrverandi nið- ur leikinn 29. - Hc8 valdi síðan langhógværasta framhaldið þar sem hvítur á jafnteíli í hendi sér. 29. — Be5 Hvað hefði nú gerst ef Tal hefði leikið 29. - Hc8? Að sögn Tals var hann ragur við að leika 29. - Hc8 vegna 30. f4 og hvítur nær yfir- ráðum á e5-reitnum. Tal hélt að hann yrði þá að leika 30. - Bxb4 31. Hbl Bxc3 32. Hxb5t Hxb5 33. Dxc3 og svartur yrði að berjast fyrir jafnteflinu. Mér virðist hins vegar að svartur hefði ekki þurft að óttast 30. f4. En hvítur á kost á öðr- um leiðum: (30. Dh7 Be5 31. Dxf7t Hc7 33. Ha7t Kb8 og mát- hótunin upp í borði þvingar hvít til uppgjafar) 31. - Hc7 32. De8 Hd8 33. 17 Bxc3 34. Dxd8 Rxd8 35. Ha7t! og hvítur stendur betur. 30. Hbl!? Hc7 (30. - Rxb4 31. Hxb4) 31. Hc5! Dd3 32. b5! Hvílík sókn! Ef svartur verður of gírugur með 32. - Bxc5 lætur refs- inginn ekki á sér standa með 33. bxc6t Kxc6 (33. - Kc8 34. Dxd3 Hxd3 35. Bxc5 með unnu enda- tafli á hvítt) 34. Da4t Kd6 35. Bxc5t Hdxc5 (35. - Hcxc5 36. Hb6t og ef 35. - Kxc5 þá 36. Db4t Kc6 37. Hclt Kd7 38. De7t og mát á næsta leiti) 36. Hdl Dxdl (36. - Hcl 37. Da6t!) 37. Dxdl Ke3 38. Df3 o. s. frv. Ef við snúum aftur til stöðumynd- arinnar eftir 32. b5! sjáum við að svartur verður núna að velja um hvert hann hörfar með riddarann á c6. A) 32. - Rb8 33. Hxc7t Bxc7 34. Dxd3 (32. Da2?! Hxb5 35. Da7t Kc8 36. Hcl Hb7) 34. - Hxc3 35. g4 Rd7 36. g5 Re5 37. Hb4 og jafntefli er hið minnsta tryggt. B) 32. - Rb4!? 33. Dxd3 Rxd3 34. Hxd5 exd5 35. Hdl Rb4 36. g4 og þrátt fyrir takmarkaðan liðsafla á borðinu er erfitt að kveða upp úr um hvor stendur betur. C) 32. - Re5!? Núna horfa kepp- endur báðir fram af hengiflug- inu. 33. Hxc7t Bxc7 34. Da2! Kc8! 35. b6! Rf3t! 36. Kg2 De4! 37. Hcl Rh4t (eða 37. - Rxh2t 38. Kgl Rf3t 39. Kfl með jafntefli) 38. Kh3! (ef 38. Kfl? þá 38. - Dhlt 39. Ke2 Df3t 40. Kel Rg2t) 38. - Dg2t (eða 38. - Df5t 39. Kxh4 Dxf4 SKÁK 53

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.